Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 43
Gullbrúðkaup ananías : Ég sem hangi yfir þér allan daginn! guðbjörg: Yfir mér! Þú hangir yfir skákinni allan daginn! Hugsar ekki um annað en þessa bölvaða ekki-sens skák. ananías: Nú ... hvað á ég að gera? guðbjörg: Gera? ananías : Já,.hvað viltu eiginlega ég taki mér fyrir hendur? CUÐBJÖrg: Hvur segir þú þurfir endilega að taka þér eitthvað fyrir hendur? ananÍas : Nú ... milli þess sem ég gef þér þessi meðöl! guðbjörg: Þú ættir nú sízt að stæra þig af því ... ég er ekki ennþá farin að fá seinni skeiðina! ananías: Ekki gat ég að því gert þótt maðurinn rækist hér inn og bæði um heitt vatn rétt meðan ég var að gefa þér mixtúruna! GUÐBJÖRG: Þarna er þér rétt lýst: þú ert eins og útspýtt hundskinn fyrir ókunnugt fólk en kærir þig kollóttan um mig! ananías : Ég átti nú líka erindi við manninn! guðbjörg : Hvað ætli þú eigir erindi við nokkurn mann! anani'as: Júvíst! Ég ætlaði að fá hann til að skrifa fyrir mig bréf á ensku ... guðbjörg: Áensku! ANANÍAS: Já .. . ég ætlaði biðja hann grennslast eftir kunningja mínum í Kanada ... hann hefur ekki skrifað hátt á þriðja ár ... og hjartað .. . Guðbjörg: Gat nú verið þú værir að hugsa um þessa skák! aannías: Hann var orðinn hjartaveill í seinni tíð ... ég ætlaði að vita hvort hann ... hvort hann ... hvort hann vildi halda áfram skákinni ... GUÐbjörg: Það var þá erindi! Tuh! ananÍas: ... bréfin eru hætt að koma ... gusbjörg: Það var þá erindi! Ætli búi ekki annað undir! ananías: Ha? guðbjörg: Þú mátt ekki sjá pils! Ætli það hafi farið framhjá manni áðan! Þú varst allur á hjólum! Og það fyrir framan augun á manni! ananías : Nei, nú dámar mér! ... (Reiður). guðbjörg: Æ-i, gefðu mér nú seinni skeiðina! Strax! Áður en þetta gerir alveg út af við mann! Og töflurnar mínar! Það er kominn meiri en hálf- timi! Ég hef ekki viðþol! Æi-æ! Ananías! ananías: ... guðbjörg : Ananías ... Heyrirðu ekki! ananías: Hættu að kalla mig alltaf Ananías! 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.