Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 26
Tímarit Máls og menningar GuS lifir á sálinni, sem geldist við mikiS guSsorS og fitnar og hleypur í spik eins og sauSur. HorfSu á hann afa þinn, hvaS hann er léttur á sér og spengilegur aS sjá, sálin í honum er horuS og visin; hann verSur hundraS ára. Enginn vill fúslega meS glöSu geSi leggja sér horrollu til munns. Og af því þú ert ung skaltu ekki fita sálina meS guSsorSi, ung sál fitnar fljótt, og guSi gezt betur aS ungu en gömlu, en til allrar blessunar fyrir okkur er hann nízkur eins og hann afi þinn og tímir sjaldnast aS farga og éta annaS en gam- alt, — alltaf aS setja á, alltaf aS verSa ríkari og rikari aS fé, — skilurSu? AS lokum lét afi undan, ég var sett til innanhússstarfa, sem ömmu leiddust og rimmur þeirra spunnust oftast af, en hún gekk til allra karlmannsverka meS afa. Þau ógnuSu jafnan hvort öSru meS aS svifta sig lífi. Líklega var þetta eina tiltækilega aSferS þeirra til aS vekja samúS og halda ástinni lifandi, sem entist þeim alla ævi. Ég sá þau aldrei sýna hvort öSru blíSuhót nema á þennan hátt. Afi dó fjörgamall. Amma lifSi hann, enda fimmtíu ára aldursmunur á þeim. Hún gekk þá meS síSasta bamiS fjörutíu og sjö ára, sem heitiS var í höfuSiS á honum, enda átti hann þaS víst skiliS. ÁstæSan fyrir minni háu elli, sem ég mun sjálfsagt ná, er líklega sú, aS sálin í mér hefur aldrei fitnaS á guSsorSi. Hann skal fá aS lepja dauSann úr tómri skel hvaS mér viSvíkur, sá sálna- sleikir. 232
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.