Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 34
Timarit Máls og menningar guðbjörg: Hvur getur þetta verið? Og ég eins og hver önnur rytja! Og stof- an eins og svínastía ...! ananías: Ætlarðu ...! GUBÐJÖRG: Þú gast þó verið búinn að taka til! Þú ... (Hann skellir í hana skeiðinni, hún tekur andköf. Barið á ný). guðbjörg (kjókrar): Það fór oná treyjuna mína ... og sængina ... það fór niðrá höku á mér ... og út á kinn ... úhúhúhú ... og svo er einhver að koma ... úhú ... það er allt út um allt ... og stofan eins og svinastia ... ananías (opnar dyrnar): Huh? ólafur: Hemm. Gott kvöld. Gott kvöld. ANANÍAS: Jahá, sæll veri maðurinn ... ólafur: Eg bið afsökunar á ónæðinu. ANANÍAS: Viltu ekki ganga í bæinn? ólafur: Þú kannast náttúrlega við mig? guðbjörg: Hvur er að koma, Ananías? Hvur var að koma? ólafur: Ég sæki kannski illa að, ha? ananías: Gáttu í bæinn, maður minn. guðbjörg: Hvur var að koma, Ananías? Hvur? ÓLAFUR: Það var bara ég. guðbjörg: Ha? ólafur: Bara ég! Maðurinn uppi á lofti! Hehe! Ólafur! Ólafur Jónsson! GUÐB.iörg: Hvaða Ólafur, Ananías? Hvaða Ólafur er þetta? ólafur : Ég bara leigi sko uppi á lofti, hehe! Ég sæki kannski illa að. ANANÍAS: Hreint ekki ... kondu bara innfyrir ... það er gegnumtrekkurinn, sko. Gamla konan. guðbjörg: Hvað vill maðurinn, Ananías? Hvað vill hann? ólafur: Takk fyrir. Takktakk ... ég hérna hér, hm ... hehe ... ég var nefni- lega búinn að bjóða stúlkunni minni út í kvöld ... ég ætla sko ekkert að stoppa ... ég bið afsökunar á ónæðinu, hehe! guðbjörg: Hér er allt á rúi og stúi, Ananías, segðu manninum það. Þú gætir nú að minnsta kosti sópað! ólafur: Veriði sko ekkert að hafa fyrir mér. GUÐBJÖRG: Stofan eins og svínastía og ég rúmföst manneskjan ... segðu honum það, Ananías! ANANÍAS: Hann sér það nú víst sjálfur! ÓLAFUR: Ja-humm, góða kvöldið frú ... ég ætla sko ekkert að stoppa, hehe ... hvernig er heilsan ? 240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.