Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 95
sviði Hrafnkcls sögu bcnda og ótvírætt í sömu átt. Margt annað færir Hcrmann fram máli sínu til stuðnings, scm hcr verður ckki rakið. Sumar [jær sloðir, cr hann íærir undir kcnningu sína um höfund Ilrafnkcls sögu cru ])ó ckki sterkar. Hann hefur t. d. furðu mikla trú á sannleiksgildi frásagnar Þor- gilssöguhöfundar um viðræður þeirra Brands og Þórðar hítnesings cftir Rauð- gilsfund, þcgar hinn síðarncfndi cr að Icggja af stað í hefndarlciðangurinn eftir Odd Þórarinsson í liði Þorgils skarða. Það cr vissulcga harla ólíklegt að Brandur hafi á þeirri stundu viðhaft þau orð, scm eftir honum cru höfð, cr hann biður Þórð að vara Þorgils við Þorvarði, þarcð drcngskap lians sc ekki treystandi. Aðalleiðtogi farar- innar var þó Þorvarður bróðursonur Brands sjálfs og bróðir Odds, liins glæsilega unga höfðingja, scm hafði verið „urðaður eins og mclrakki“, cins og Þorgilssöguhöfundur — Þórður hítnesingur — lætur Brand komast að orði á Rauðgilsfundi. Það er óskiljanlegt að hann hafi á þeirri stundu beinlínis farið að vekja tortryggni Þorgils gegn Þorvarði. Það ldaut að vcra Brandi hið mcsla áhugamál að foringjar Iciðang- ursins stæðu vel saman. Þess vegna trúi ég því illa, að Brandur Jónsson, hinn stórvitri stjórnmálamaður, hafi nokkurn tíma við- liaft þessi orð. Tilgangur Þorgilssöguhöf- undar með frásögninni er augljóslega sá, að kalla hinn mikilsvirta ábóta til vitnis um ódrengskap Þorvarðar og jafnframt að tclja lesendum trú um að hann hafi haft niikið dálæti á Þorgilsi. Frásögn þessi stangast og illilega við frásögn Þorgilssögu- höfundar sjálfs um hug Brands til Þorgils, cr þeir hittust á Rauðgilsfundi. Þorgilssaga er rituð í þeim tilgangi að hefja Þorgils til skýjanna, en jafnframt er sagan níðrit um Þorvarð Þórarinsson. Umsagnir um bœkur Hcrmann telur að tilgangur Brands með ritun sögunnar muni einkum hafa verið sá, að rita skcmmtisögu, sérstaklega til að skcmmta vini sínum Böðvari í Bæ. En jafn- vel þó vcra kunni að hann hafi haft þennan vin sinn í huga og vitað að Böðvar myndi liafa sérlega mikinn áliuga á sögunni, cr það þó fráleitt, að höfuðtilgangur Brands með ritun sögunnar hafi verið sá sem Her- mann telur. Hinn aldraði biskup hafði á- rciðanlcga annað í huga, er hann á síðasta ári ævi sinnar sat norður á Hólum og ritaði söguna, cnda bendir val efnisins og mcð- fcrð þess ckki til þess að höfundurinn hafi liaft skemmtun í liuga. Sagan er ekkert Iík Ilrómundar sögu Greipssonar. Það tímabil sem hún cndurspeglar er sannarlega cngin dýrðarlíð. Iiinar fornu höfðingjaættir, scm samkvæmt skoðun höfðingjans Brands Jónssonar, var bæði rétt og skylt að veita landinu forstöðu, halda uppi lögum og rétti og cfla kristinn dóm, brugðust gersamlcga. Þær brytjuðu hver aðra niður, óvirtu lög og rétt og kúguðu friðsama bændur. Fjöldi hinna gerfilegustu höfðingja féllu í valinn fyrir aldur fram, þar á meðal þrír Svínfell- ingar, synir bræðra Brands sjálfs. Valda- græðgi, öfund og lialur réði gerðum manna, skynscmi og góðvild litlu eða engu. Afleið- ingarnar urðu að stórhöfðingjaættirnar liurfu að miklu leyti úr sögunni, landið glataði sjálfstæði sinu. Alllt þetta hafði Brandur biskup orðið að liorfa upp á, allur stjórnmálaferill hans gekk út á að koma f veg fyrir ógæfuna, en að ófyrirsynju, ör- laganornirnar réðu, ekki Brandur Jónsson. Ævifcrill Brands sjálfs og hinir hryggi- legu atburðir samtíðar hans eru bakgrunn- ur sögunnar. Sagan cr bæði hans pólitíska testamenti og kristileg hugvekja til þjóðar- innar, sem varar við ójafnaði, hvetur til sáttfýsi og góðvildar. Boðorðið er: Þú skalt eigi ofsa þér til vansa. Sagan er jafnframt 301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.