Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 70
Tímarit Máls ag menningar dáðum síðari kostinn, og fyrir bragð- ið lætur hann lífið. 4 Eftir víg Einars smalamanns fer Þorbjörn faðir hans á vit Hrafnkels og beiðir hann bóta fyrir víg sonar síns. Hrafnkell bendir honum á, að hann vilji engan mann bæta fé, en þó játar hann að honum þyki verk sitt illt. Hann iðrast margmælgi sinnar (sbr. Orðskviði Salómons 10, 19: Málæðinu fylgja yfirsjónir, en sá breytir hyggilega, sem liefur taum á tungu sinni.), er hann hefur heitið því, að vega þann mann, sem riði Freyfaxa leyfislaust, og býður Þor- birni rausnarlegur bætur fyrir vígið. En boð þetta krefst algerrar undir- gefni Þorbjarnar; ef hann þægi það, yrði hann í rauninni ómagi Hrafn- kcls. Þorbjörn neitar boði Hrafnkels og leggur hins vegar til, að þeir taki gerðarmenn með sér til að jafna deil- una. Svör Hrafnkels við þessu eru af- dráttarlaus: „Þá þykist Jmj jafnmennt- ur mér, og munum við ekki að því sættast.“ í því skyni að átta sig á þessum kafla sögunnar, eins og raunar mörg- um öðrum atriðum hennar, er nauð- synlegt að hafa í hyggju kristilega siðfræði á miðöldum. Samkvæmt henni var það alvarlegt brot að bera sig saman við yfirmenn sína og þykj- ast jafnmenntur þeim. Krafa Þor- bjarnar um gerðardóm er því næsta syndsamleg, og í því ljósi verður að skoða viðbrögð Hrafnkels. Þetta verður enn augljósara, þegar Þor- björn leitar til Bjarna bróður síns um hjálp: „Bjarni kvað eigi sitt jafn- menni við að eiga þar sem Hrafn- kell er, en þó að vér stýrim pening- um nokkrum, þá megum vér ekki ætla oss að deila af kappi við Hrafnkel, og er það satt er mælt er, að sá er svinnur er sig kann. Hefir Hrafnkell þá menn í málaferlum lúið, að meira bein hafa í liendi haft en vér. Sýnisf mér þú vitlítiU. við hafa orðið, er þú hefir svo góðum kostum neitað. Vil ég mér hér engu af skipta.“ Bjarni hefur mál sitt með þvi að gefa í skyn, að hann sjálfur sé ekki haldinn sama ofmetnaði og bróðir hans. Bjarni ætlar sér ekki þá dul að fara að bera sig saman við Hrafnkel, þótt ekki skorti hann auð til slíks. Máli sínu til stuðnings vitnar hann í undirstöðugrein kristilegrar siðfræði og segir, að sá sé svinnur sem sig kann. Sj álfsþekking var talin eitt fyrsta skrefið á leið til litillætis, og skortur á sjálfsþekkingu var ekki ein- ungis hciinska (sbr. ummæli Bjarna, að honum þætti Þorbjörn vitlítill), heldur einnig sérstök tegund af of- metnaði. Sjálfsþekking var svo veigamikið atriði í siðfræði iniðalda, að þessi ummæli Bjarna hrökkva skammt ein til að rekja heimild þá, sem höfundur Hrafnkels sögu hefur í huga, en í sög- 276
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.