Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 102
Tímarit Máls og menningar Til eru a. m. k. tvö Lyklafell á Islandi önnur en það, sem höfundur nefnir. Annað þeirra er rétt fyrir norðan Langjökul, hitt gengur suður úr Oki, og heitir Lyklajells- dalur milli þess og Fanntófells. Það er eft- irtektarvert, að Lyklafell við Ok og Lykla- fell á Dyravegi eru hæði á sýslumörkum, og landamerki eru miðuð við Lyklafell norðan Langjökuls.1 En þessi Lykla-nóln og fleiri þurfa nánari athugunar við. VígholtsstaSir heitir bær í Laxárdal, og reynir höfundur að skýra það nafn (bls. 29). Hann nefnir nokkur dæmi um rithætti fornbréfa, hið elzta, uislatzstade (acc.), frá 1355. Með hliðsjón af því og öðru svipuðu frá 1397 kemur höfundi til hugar, að þarna sé fólgið viðurnefnið *ví'slátr (sbr. spaklátr og blíSlátr). Af öðrum dæmum má nefna Vigsholltzstade 1375. Þess ber að gæta, að öll dæmin úr Fornbréfasafni eru úr eftir- ritum. Ilöfundi er sýnilega ókunnugt urn, að á Fellsströnd er hær með sama nafni, og er hann þó raunar nefndur VíghólsstaSir nú (sbr. Bœjatal á Islandi 1951 og 1961). Fyrir vikið hefir höfundur misskihð Finn Jónsson. Finnur segir ekki, að Vígholts- sé annaðhvort orðið til úr Vígholms- eða Vígólfs-. Hann á við það,2 að AM [þ. e. Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vída- látrum og nákunnugur staðháttum á þeim slóðum, liefir tjáð mér, að Lyklasund sýn- ist vera alveg lokað, unz að því er komið úr hvorri áttinni sem er. Engin mið eru tekin, þegar Lyklasund er farið, og ekki er vitað um nein önnur Lykla-öinelni þar um slóðir. 1 Svo virðist sem Krákur á Sandi sé nefndur Lyklafell í landamerkjabréfi frá 1884 (sjá Árbók Ferðafélags íslands 1962, hls. 119), en samkvæmt Uppdrœtti Islands er Lyklafell nokkru austar en Krákur. - Finnur Jónsson, „Bæjanöfn á Islandi", líns] hafi Vígholts- á öðrum staðnum (þ. e. í Laxárdal), en Víghólms- á hinum (þ. e. á Fellsströnd), en hvort tveggja sé eflaust afbökun úr Vígóljs-, sem standi í DI VII.3 Síðan bætir Finnur því við, að „Vislatz- í D1 111“ sé talið afbökun af sama nafni, en Vígólfr komi annars ekki fyrir nema sem skröknafn í Sólarljóðum.4 Það má teljast öruggt, að Víghólsstaðir á Fellsströnd hafi upphaflega heitið Víg- ólfsstaSir. Það styðst ekki einungis við skiptabréf Solveigar Björnsdótlur, heldur kemur nafnið einnig fyrir í íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar,5 og er þar greini- lega átt við þennan sama bæ.6 Skýring Finns Jónssonar var því ekki út í bláinn. Ilann kallar báða bæina VígholtsstaSi, eins Safn til sögu lslands, IV (Kaupmannahöfn og Reykjavík 1907—1915), 450. 3 Hér er átt við testamentisbréf Solveigar Björnsdóttur, en þar er ritað vigolfstader (á Fellsströnd), samkvæmt DI VII, bls. 244. 4 I Ilrafns sögu Sveinbjarnarsonar (14. kap.) er draummaður einn nefndur Ingólfr, en í sumum handritum Vígólfr. í manna- nafnaritgerðum Janzéns í Nordisk kultur, VII, er bæði að finna sænska nafnið Vig- hulv (bls. 265) og vesturnorræna nafnið Vígulfr (bls. 93). Um hið síðarnefnda sjá einnig Leiv Ileggstad, Gamalnorsk ordbok med nynorsk tyding (Oslo 1930), undir Víg: 5 Sturlunga saga. Jón Jóhannesson, Magn- ús Finnbogason og Kristján Eldjárn sáu um útgáfuna (Reykjavík 1946) I, 385. 61 ritgerð Hannesar Þorsteinssonar, „Rannsókn og leiðréttingar á nokkrum bæjanöfnum á íslandi", Arbók Hins ís- lenzka fornleifafjelags, 1923, 45, er farið bæjavillt, þar sein Vígólfsstaðir Sturlungu eru sagðir vera sami bær og Vígholtsstaðir í Laxárdal. 1%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.