Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Page 177

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Page 177
Umsagnir um bækur Einar ríki Þegar Þórbergur Þórfíarson lank við að skmásetja ævi Áma Þórarinssonar klerks vax öllxun læsum Islendingtun Ijóst, að ís- lenzkar bókmenntir vom einu öndvegis- verkdnu auðugri, og mundi seint fymast. Ævi Árna Þórarinssonar var ekki aðeins ævisaga í venjulegum skilningi, heldur saga íslenzks marmlífs, er spannaði hátt upp í heila öld og sögusviðið var ekki einasta þetta venjulega j'arðneska síldarplan til- verunnar, heldur hurfu hér heimur og him- inn til hvor annars, framliðnir menn höfðu þar ekki minna hlutverki að gegna en þeir sem í holdinu voru, sjálfur erkióvinurinn rásaði um sveitir og freistaði kiteppusjóðs- bænda og drottinn taldi ekki eftir sér al- mættisverkin þegar fara þurfti heilögum höndum um læri prófastsfrúarinnar svo að hún gekk alheil, þótt áður hefði verið kreppt af gigt. En í þessu efni er hin nýja lífssaga,1 sem Þórbergur hefur tekið að skrá í elli sinni æði ólík ævi prófastsins. Hér eru ekki furðusögur festar á blað. Hið yfirskilvitlega, það sem er af öðrum heimi, skipar lítinn sess á blöðum þessara bóka, þótt því bregði fyrir einstaka sinmum eins og litlu feimnu barni. Því að hér ríkir „síldarplanið" í allri sinni dýrð og tign: fiskur og slor og lifur og fnykur af limda og fýl, en þegar á líður ævisöguna má 1 Einar ríki. I. bindi: Fagurt er í Eyjum, II. bindi: Fagur fiskur í sjó. Þórbergur Þórðarson skráði. Helgafell 1967 og 1968. 280 og 295 bls. kenna hins sæta ilms, er jafnan leggur af guði vorum ágætum — Mammoni. Þetta er ævisaga Einars Sigurðssonar úr Vestmamma- eyj’um, sem enginn kannast við nema hamn sé kallaður viðumefni sínu: Einar ríki. Nafngift þessi er fremur fágæt hér á landi á vorum tímum, en var nokkuð algeng fyrr á öldum. Nú er land vort land blásnauðra kapítalista, sem líta fjálgum1 augum til himins svo segjandi: hér em engir ríkir! En Einar Sigurðsson frá Heiði í Vest- mannaeyjum ber nafn sitt með stolti þess manns, sem hafizt hefur úr engu af eigin afla til auðsældar og stórbrotins athafna- lífs á voru síldarplani. Þegar það spurðist, að Þórbergur Þórð- arson va:ri nú byrjaður að skrá ævisögu Einars ríka að sjálfs hans fyrirsögn urðu m'argir eilítið felmtraðir. Bæði var það, að klenkurinn gnæfði við himin á baksviðinu og skyggði á allt sem lægra var á lofti í náttúrunni, og eins var hitt, að pólitískum hreintTÚarmönnum þótti þá illa komið helg- um sið, er svo róttækur bolsi og refsávönd- ur auðvaldsins á síldarplani voru tæki að skrásetja ævi og afrek þess kapítalista, sem einm bar nafn af auði sínum. Þegar fyrsta bindið kom út, Fagurt er í Eyjum, fannst flestum þeim, sem ég átti tsal við, fátt um bókina, en aftur heyrði ég marga hrósa næsta bindi, Fagur jiskur í sjó. Mig grunar, að þessir misjöfnu dómar um bæk- urnar stafi framar öðru af því, að í seinma bindinu er viðburðarásin, sem að líkum lætur, öll í stænri sniðum en í fyrsta bind- inu: þar sjáum við Einar í Boston, svo 399
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.