Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 5

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 5
Hönnun najnkunnra byggðarlaga EyjafjörS. Þegar ég heimsótti Patreksfjörð fyrir 38 árum, þá var einn af hverjum sextán íbúum staðarins afkomandi móðurbróður míns, sem hrökkl- azt hafði úr heimabyggð okkar fyrir aldamótin síðustu. Þess skal líka getið, að í Austur-Skaftafellssýslu eins og í öðrum héruðum landsins gripu sumir til þess úrræðis að leita vestur um haf til landnáms í nýju álfunni enda var fast sótt á af vestheimskum áróðursmönnum. Sé ég enn einn þeirra ljóslifandi fyrir mér. Hann var sérfræðingur í vestheimskum áróðri. Hann stakk kana- diskum peningaseðli upp í sig, tuggði ákaft með gullspengdum tönnum, dró seðilinn síðan út úr sér, sléttan og fágaðan, eins og ekkert hefði gerzt. Þar af mátti hver sála sjá, hvílík dýrðarvist búin væri hverjum þeim, er kveðja vildi vort hörmunganna láð og leggja leið sína í vesturvegu. 3. Svo kemur að því, að Austur-Skaftfellingum dettur það rétt svona í hug, að það væri alveg hreint ástæðulaust að vera að fara burt úr héraðinu, þótt þröng gerðist þar í hinni dreifðu byggð, og þeir tóku að setjast að á nesinu milli Hornafjarðar og Skarðsfjarðar og tóku að inna þar af hendi hin fjöl- breytilegustu þjónustustörf. En þá væri Skaftfellingum brugðið, ef þeim hefði sézt yfir það, að meiri háttar byggð á þessum stað hlaut að hafa framleiðslu að megingrunni tilveru sinnar, því að byggðin að baki var of fámenn til þess að þjónustustörf við hana stæðu undir blómlegu sveitar- félagi. Það var sjávarútvegurinn á Austfjörðum, sem Skaftfellingarnir höfðu áður fyrr leitað til, þegar þá skorti staðfestu í sinni heimabyggð. Aust- firðingarnir höfðu líka haft það til að fara með bátana vissa árstíma til Hornafjarðar, því að þar var það árvisst fyrirbæri, að fiskurinn færi um garð uppi undir ströndum í stórum torfum og var þar auðfengnari í upp- gripi en norðaustur í sæ. — En það komu engir sterkir menn úr öðrum byggðarlögum til að setjast þarna að til að reyna að ausa upp gróða með fyrirsát fyrir fiskitorfunum, sem lögðu leið sína til Suðurnesja til að aukast þar og margfaldast og uppfylla sjóinn í kringum landið. Austfirzku þorpin eiga í sögu sinni nöfn stórra manna, útlendra sem innlendra, sem jusu upp fiski fleiri en einnar tegundar og gátu haft það til að græða stórfé á skammri stundu. En þar var ekki við þröngan Hornafjarðarós að etja. Hornafjörður var staður smærri fleyja og nokkru meiri háska en þar sem hinn óendanlegi útsær fellur í eitt með djúpum fjörðum, er skera sig inn í skjóli fjalla, svo að hvergi er hægt að henda á nákvæm skil hins ólgandi úthafs og friðsæls 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.