Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 6
Tímarit Máls og menningar fjarðarbotns. Og úti fyrir Hornafjarðarósi óðu ekki síldartorfurnar, þar sem einn lukkunnar pamfíll gat orðið stórauðugur maður á einni síldarvertíð. En Austur-Skaftfellingar höfðu fyrr sótt fisk í sjó og hvergi við hetri aðstæður en við Hornafjarðarós. Þeir höfðu aldrei talað um gróða við að draga fisk úr sjó, og orðið tap þekktist ekki heldur í því sambandi. Þeir höfðu beðið manntjón við brimsandana, en án þeirrar bjargar sem borin var fram við þá sömu sanda, hefðu tugir og hundruð farizt úr hungri á móti hverjum einum, sem brimaldan svalg. En þessi viðskipti heyrðu ekki undir hugtökin tap og gróði og hreint ekki eins og við þekkjum þau í sambandi við sjávarútveg nútímans. Ut á sjóinn hættu menn sér ekki til að græða, heldur einfaldlega til að lifa í frumstæðustu merkingu þess orðs. 4. Nú þykir það undirstaða alls sjávarútvegs og frystiiðnaðar, að fyrir hendi sé auðmagn. En Skaftfellingarnir, sem settust að á Höfn til að skapa sér og næstu kynslóðum lífvænlega aðstöðu, höfðu ekki auðmagn í höndum og áttu ekkert innangengt í hallir þess á íslandi. En Skaftfellingar hafa ekki síður en aðrir íslendingar lifað á því um aldir, að gefast ekki upp fyrir erfiðleikum skilyrðislaust, en leita ráða við hverjum vanda. Það hafði fyrr þurft á veraldarfj ármunum að halda til að koma sér upp fleytu, svo að hægt væri að komast út á sjóinn í bjargarleit. En það gerðu menn með því að leggja saman krafta sína. Og vera má, að í því felist leyndardómur efnahags- legrar afkomu á Höfn, hve lífsstríð íbúendanna þar er í nánum tengslum við lífsstríð þeirra, sem á undan fóru, en framandi efnahagsöfl lítt leitað þar landnáms í anda ríkjandi viðhorfs um flótta frá liðnum tíma. Til Hafnar flutti enginn með sér auð. Sumir áttu smáupphæðir í Innlánsdeild Kaup- félagsins, og safnast, þegar saman kemur. Þeir höfðu átt sinn þátt í því ásamt öðrum sveitungum að taka verzlun héraðsins í sínar hendur, og reynd- ar varla annarra kosta völ, því að annars staðar voru blómlegri beitarlönd fyrir þá, sem vildu ávaxta fé sitt í þeirri þjónustusemi við náungann, er verzlun nefnist. Þetta kaupfélag þeirra á Höfn er þeim héraðsbúum miklu meira en gengur og gerist með kaupfélög yfirleitt. Það er lifandi tákn þess afls, sem eining og samvinna og samhjálp eignalítillar alþýðu á yfir að ráða, þótt hver og einn megi sín ekki mikils. Það er tengistöð sameiginlegra hags- muna allra héraðsbúa. Hafnarkauptún slitnaði aldrei úr tengslum við sveit- irnar. Fólkið í sveitinni hyggði það sem kjarna sinn og miðstöð án allrar 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.