Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 18

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 18
Tímarit Máls og menningar í skreytilist, silfursmíði, útskurði og vefnaði bar allt í sér arfinn frá fortíð- inni, sem ennþá var íslenzk nútíð. Það er eftirtakanlegt að silfursmíðin sem gat öðrum listum fremur blómgazt við erfiðar aðstæður eins og á mið- öldum, var stunduð hérlendis langt fram á 19. öld. Utskurðurinn bar öll merki barokksins og einnig rómansks stíls, sem var fyrir öldum aflagður annars staðar. Sama máli gegnir um útsaum log skrautvefnað. Því hljómaði hið nýja tjáningarform Jónasar Hallgrímssonar annarlega í eyrum þeirra, sem vanizt 'höfðu 'hrynjandi rímunnar. Einföld og tær ljóð hans um náttúruna og íslenzkt mannlíf, sveitasæluna og fegurð tungunnar voru efcki metin hérlendis nema af fáum fyrst í stað og því lengra sem líður á öldina því rómantískari verða þau í hugum lesenda. Aftur á móti kunnu menn að meta rímur Sigurðar Breiðfjörðs og kvæði Bólu-Hjálmars, þótt sú aðdáun nægði ekfci til þess að forða báðum þessum skáldum frá vesöld og armæðu vegna bágborinna kjara. Fátækt þjóðfélag hafði lítinn skilning á andlegum viðfangsefnum, og bar mjög á þessu eftir að menningarmiðstöð íslenzks samfélags var efcki lengur í landinu. Stephan G. Stephansson talaði af raunsæi þegar hann orti: „Útföl m)ndi ýta þorra / ættarbönd við sögu Snorra / ef þau væru virt til króna / vegin út og seld.“ Með vaxandi borg- arastétt um næstu aldamót og bættum efnahag myndast forsendur fyrir öðru mati, þótt alltaf örlaði á vúigeru peningamati meðal tötraborgara. Sumir telja að kveikja listar sé oft neikvæði hvers tíma, hvort sem hún er hugsjónalegs eða trúarlegs eðlis og því stangist hún alltaf við ríkjandi hefð og skoðanir og hljóti því að vekja andúð og tortryggni. Upplausnar- einkenni miðaldaþjóðfélagsins hérlendis koma fram í aukinni einstaklings- hyggju, efnalegri í formi kapitalísks reksturs og í bókmenntum með róman- tíkinni. Hinar efnalegu og andlegu viðjar taka að losna fyrst í stað á út- jöðrum samfélagsins í efnalegu tilliti, aftur á móti losnar fyrr um hinar andlegu viðjar og sú lausn verður aflvaki og kveikja nýrrar meðvitundar og tjáningarforms, en sú breyting gerist fyrst meðal stúdenta í Kaupmanna- höfn. Sjálfstæðisbaráttan fór þar einnig fram eins og áður segir og því dýpkar sú gjá sem myndast á 18. öld milli andlegrar viðleitni, sem mörkuð var evrópskum áhrifum samtímans og samfélagsins úti hér, bæði andlega og pólitískt. Málvöndunarstefnan var einkum miðuð við vaxandi bæjamyndanir þegar kemur fram um miðja öldina, þar gætti áhrifa dönskuskotins klúðursmáls, sem var að nokfcru arfur frá alþjóðahyggju upplýsingarinnar á síðari hluta 18. aldar. Ádeilur í Fjölni og enn frekar leikritið Narfi og starfsemi Bók- 112
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.