Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 20

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 20
Tímarit Máls og menningar og Skotlands. Aukin umsvif og fjármagn og tengsl við erlenda aðila, einkum í Noregi og á Bretlandseyjum, ýttu undir framfaravilja og trú á getu lands- manna til framkvæmda, en mesta haftið á þeirri leið var takmarkað sjálfræði þjóðarinnar um fjárhagsmál og löggjöf. Ósjálfstæði þjóðarinnar varð því fjötur um fót framkvæmdum og umsvifum og þessvegna hyllast þeir menn, sem stunda sjálfstæða verzlun og útveg til þess að styrkja þá sem fremstir stóðu í sjálfræðisbaráttunni. Þessir menn voru vísirinn að upprennandi borgarastétt. Hagsniunir þeirra kröfðust aukins sjálfræðis. Með auknum framförum í landbúnaði, sem verða reyndar síðar, varð sjálfstæðisbarátta hagsmunabarátta, en lengi vel var mikið tómlæti ríkjandi um sjálfræðiskröfurnar meðal meginþorra þjóðarinnar, enda skorti ekki kvartanir í þá átt, en það tómlæti var á sínum tíma eðlilegt og réttmætt. Meðal rómantikeranna var aukið sjálfræði tengt glæstri fortíð, og þeir lögðu meiri áherzlu á menningarlega reisn þjóðarinnar en efnalega vel- megun liennar, og hjá þeim sem báru fyrst og fremst hita og þunga sjálf- stæðisbaráttunnar fór þetta saman, menningarleg og efnaleg reisn og sjálfs- virðing þjóðarinnar var hvert öðru tengt. Blaðaútgáfan, sem hófst hér skömmu fyrir miðja öldina tengdi hin fjarlægustu héröð hvert öðru og rauf einangrunina. Blöðin áttu mikinn þátt í því að gára þá miklu mið- aldakyrrð, sem einkennt hafði samfélagið um aldir, síðar dýpkuðu þessar gárur, en ekki fyrr en efnahagslegar forsendur voru orðnar fyrir þeirri dýpkun. Móralskt mat þjóðarinnar á þeim verzlunar- og útgerðarumsvifum, sem juku auðinn í landinu, var arfur frá miðöldum, skyndilegur auður þótti ískyggilegur, og tregðan til þess að viðurkenna kapítalískt rekstrarform entist langt fram yfir það tímábil, sem hér um ræðir, jafnvel enn þann dag í dag bryddir á þeirri tregðu í sinni gömlu mynd. Eftir lát Jóns Sigurðssonar flyzt vaxtarbroddur sjálfstæðisbaráttunnar inn í landið, enda voru þá skapaðar meiri forsendur fyrir því að sú barátta yrði háð hér, með auknu valdi Alþingis og fjármagnsmyndun í landinu. Menn- ingarmiðstöðin er um það leyti eins og áður Kaupmannahöfn, en þó voru ýms merki þess, að innan tíðar yrði breyting á þessu. Árið 1883 flytur Gestur Pálsson þá tillögu á fundi í Reykjavíkurdeild Bókmenntafélagsins, að Hafn- ardeild félagsins skyldi lögð niður, en ekkert varð af framkvæmdum eftir sex ára deilur milli deildanna. Þessi tillaga bendir til aukinna áhrifa Reykja- víkur í menningarlífi þjóðarinnar. Um það leyti sem áhrifa rómantísku stefnunnar tekur verulega að gæta hérlendis, hefst raunsæisstefnan meðal íslenzkra námsmanna í Kaupmanna- 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.