Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Síða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Síða 25
/ Gömlu Reykjavík urinn í Reykjavík. Nú ætla ég að fara niður að brunarústunum þar sem Hótel Reykjavík stóð, þar sézt hér um bil a'Uur Rúnturinn. I>ví miður hef ég ekki tíma, það hafa svo fáir, til að presentéra fyrir ykkur alla þá sem hér spranga um stræti, en hérna gefur að líta alla máttarstólpa þjóðfélagsins á einu hretti, spekúlanta, kontórista, reiðara, kapilána, rit- stjóra, stefnuvotta, skáld og haróna. Ráðlierrar og þingmenn voru inni í Alþingishúsi. Annað fólk, ég meina svona venjulegar dauðlegar manneskjur sáust ckki hér, um þetta leyti dags. Það var að vinna! Það lét svona í gamla daga. En skrýtið þykir mér að sjá engan af Miðbæjarstrákunum. Ekki eru þeir að vinna! fari kolað. Lengi er von á einum. Þarna kemur einhver rekabútur út úr Landsstjörn- unni, er það ekki hann Holli Thór sem er svo agalega fínn á skautum. Gunnar bróðir er ábyggilega inni að læra. Hann er aldrei úti á galeiðunni, hann Gunnar bróðir. Hvaða segl ... fyrirgefið hefðarfrú kemur þarna út frá henni frú Leví. Ég sé ekki almennilega framan í hana fyrir slörinu. Núú! það er hún silkilöpp, ég man ekki nafnið í svipinn, hún var fegurðar- drottning á Skipaskaga 1885. Haldið hann sé sjáandi, hatturinn sem hún hefur verið að kaupa sér, alveg sama sort og hennar frú Hansen í Hafnar- firði. Þarna tekur hún strikið, yfir til Rikku Finsen, að kaupa sér hanzka. Það var nú einhver munur að verzla i gamla daga þegar allt var skrifað, vixlalaust. Nú mega þær kría peninga út úr eiginmönnunum fyrir hverju smáræði, já, toga þá með töngum, sumar. Þarna kernur dama fyrir hornið á Nat'hansólsenshúsi, sú er nú léttfætt og kvikk. Nú það er hún Gunna Nikk! hvað hún er alltaf pipur og sæt, hún Gunna. Hún er hezta búðarstúlkan í allri Reykjavík, og þó víðar væri leitað. Það held ég, þær yrðu laglega fonnemaðar ef þær heyrðu þetta, hún Gunna hjá Jacobsen, og hún Gunna í Vöruhúsinu, og hún Gunna í Smjör- húsinu, og hún Gunna í Sápuhúsinu, og hún Gunna hjá Birni Kristjánssyni, og hún frú Guðrún Jónassion í Gotteríisbúðinni, og hún Gunka í Tjarnar- götunni, og hún „Gönna sáluga frænka“. Jæja, hvað kernur hér, kirkjugarðurinn, hvar er jarðarförin! hún hefur týnzt. En Suðurgatan. 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.