Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 32
Tímarit Máls og menningar Þeir brúkuöu alltaf rangt, sögðust alltaf vera á huldu, þegar þeir stigu greinilega á strik. í Reykjavík var ekki paradís, en einhvers staðar voru stelpur í paradis, ekki veit ég hvar, ég las það í bók, Bernskunni minnir mig. Allir í leik ... Einu sinni bauga, bauga, hringinn þennan rauða, rauða vil ég finna, hvar er hann. Þennan leik sögðum við, en Meyjanna mesta yndi, sungum við, það er að eiga vin, meyjanna mesta yndi, það er að eiga vin. Svo rétti ég þér hönd- ina á mér, og legg þig ljúft í faðminn á mér, og dansa við þig í sérhvert sinn, það saklaus skemmtun er. Piltar áttu að vera í þessum leik, en svoleiðis piltar voru ekki til í Reykja- vík, kannski eru þannig sætabrauðsdrengir í útlöndum. Okkar voru mest í bófahasar, þegar þeir voru ekki að hrekkja okkur stelpurnar. Svo lágu þeir í hernaði, langtímum saman, við næstu götur og bæjarhverfi, bítandi í skjald- arrendur, með ógurleg trésverð. Áður en fylkingar sigu saman, og fyrirliðar höfðu manað hvor annan eins og morkinn hundaskít, skiptust þeir á orðsend- ingum: Haltu kjafti, éttu skít, nagaðu gat á stembít ... Þú ert vitlaus og vambarlaus, og skríður á meltunni mn allt ísland ... Við stelpurnar sögðum bara: Haltu þér saman, afturábak og framan, ofan og neðan, og þegiðu á meðan. Stundum var móðurinn ekki runninn af „Skönimunum“ þegar heim kom. Þá var amma sjálfkjörin að sansa þá. „Hættið þið þessum andsk ... látum. Hvað haldið þið eiginlega að þið séuð, höfðingjar í erfisdrykkju . .., syngið þið heldur, fellumskellurnar mínar, til að taka úr ykkur hrollinn“. Því ekki það ... Öxar við ána, Sjá roðann í austri, Eldgamla ísafold, Björt mey og hrein, Kátir voru karlar, Hve glöð er vor æska, Sofðu, sofðu góði, Hvað er svo glatt, Ó þá náð að eiga jesú, Yfir kaldan eyðisand, Ég berst á fáki fráum, Fögur er foldin, Séra Lárus segir grand. Svona, svona, ekki þessa bannsetta vitleysu. Óxar við ána, árdags í ljóma, byrjuðum við, en þegar kom að tengjumst tryggðaböndum, byrjuðu þeir Tengjumst tryggðareipum, meira að segja snærum .. . Ævinlega skyldu þeir segja Andsk.....í helv......hóar, þegar við sögðum í holtunum hóar. „Það er svo gaonan um græna hjalla“ söng amma. Auðvitað vissi hún, að þeir mundu syngja „Það er svo gaman, það veit mín vissa, að vera sarnan og faðma og kyssa, eða hlæja og flissa, eða k ... og p_.“ Þá skipaði hún þehn að láta ekki eins og þeir létu. Reyndar sagði „Mín 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.