Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Síða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Síða 36
Tímarit Máls og menningar Nú sáu þeir þá nýiluttu. Hvar varstu áður en þú fæddist? Ha, segðu mér það! Stelpugreyið sagði auðvitað „hjá guði“. Nei, góða, þú varst í p... pabba þíns! Greyið fór að háskæla út af þessum hræðilegu upplýsingum. Andskotans lúsakollar geta þeir verið, að vera alltaf að stríða stelpukvölinni þó hún sé úr sveit. Hún getur ekkert gert að því. Iss! Ég læt þá ekki plata mig. Þegar „Litlaskömm“ bað mig að koma að spila, sagði ég 'bara „Spilaðu ræl á rófuna á þér!“ „Haltu kj .... og bíttu í b......á þér“ sagði hann. Þá stóð „Fiorsjónin“ í dyrunum. „Er verið að lesa kvöldbænina hér“, og hvarf. „Stóraskömm“ smokraði sér inn um leið, og fór að klípa mig. „Hvað sagði hún marpma þín þegar þú fæddist?“ Ég þorði ekki að æpa, bara hvíslaði „Skítt á spýtu!“ Og hann hvæsti fast við eyrað á mér „Ske .... þig á gaddavír!“ Svo fórum við að spila ... Þegar þvottadagur var hjá „Minni konu“ kom amma ósköp sæt, hélt hún gæti hjálpað henni með damminn af strákunum, alla daga kjótlað úr sokk, en eitthvað glapti hana, eins og fyrri daginn. „Mín kona“ kannaðist við það, en hún kannaðist einnig við pinkla og knýti, skjatta og skaufa, sem bárust inn á heimilið með önnnu. Ekki karbætt sokkaplögg og skældir skór, heldur spánýtt! Prjónles og skófatnaður, bútar allskonar, pilsdentur, kjólgopi og hvaðeina, ætt sem óætt. Amma var glúrin að ná í sitthvað sem ekki fékkst, eins og mjólkurdreitil, smérdömlu, sykurlús og kolablað sem einhver aflóga skútukall, vinur hennar, trillaði heim í hjólbörum, og tók með í leiðinni gómsætar fréttir úr bæjar- lífinu. Spyrði „Mín kona“ hvar hún hefði fengið þetta eða hitt, og hvað það hefði kostað, varðist amma allra frétta. Fékk allt með „Manni ofan af Kjalamesi“. Allir í leik! Óradís! óradís! Skollaleik! skollaleik! Skolli, skolli, skítur í hverju horni ... Nei, heldur hverfa fyrir horn. Nei, boltaleik! boltaleik! Hver á að verann? Gekk ég uppá eina brú, þar sá ég sitja unga frú, hún var eins og kálffull kú, kannski það hafi verið þú! og pikkaði í magann á mér. „Þegiðu bara, asninn þinn, ég er engin kálffull kú!“ „Víst“. „Þú lýgur því eins og þú ert langur til.“ „Þú lýgur sjálf meir en þú m....“ Piss, piss í pelamál, púðursykur og rjóma, þegar henni er mikið mál, m. ... hún í skóna. „Mér er mál að m ..., ekki má ég það, heldur láta það síga oní bux- urnar“. Ég skal segja henni mömmu þinni, hvað þú ert dónalegur. 130
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.