Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 38

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 38
Tímarit Máls og menningar strákarnir voru að æpa: „Það kostar fimm aura, það kostar fimm aura, að fara inn í Bjarnaborg og kyssa stelpurnar." Þær vildu það ekki heldur, og þeir þorðu það ekki heldur, þessir hræðslu- púkar, sem stóðu inn í portum, öskrandi: Urrdanbíttann! urrdanbíttann! ef þeir sáu hundkvikindisgrey, og voru skíthræddir við hann. Svona eru strákar. Amma hér og amma þar! „Nú er þjarkað í Þjóðólfi og logið í Lögréttu.“ Amma datt innúr dyr- unum, þegar aht var komið í svarra hjá „Skömmunum“ í spilamennskunni. Enginn kunni spilið, allir brúkuðu rangt! „Svona, svona, látið þið ekki eins og þið 'hafið étið ... Nú sláum við í púkk. Það kunna allir, og enginn getur brúkað rangt.“ Jæja, ekki það! Ég veit ekki betur en þeir bíti sundur kvarnirnar, þegar þeir eru að verða krúkk, svo hlæja þeir eins og hross, þegar maður tapar. Ég klæði pamfílinn! Nei! ég! Þú getur klætt púkkið. Ég klæði alltaf döm- una. „Teldu rýjan mín, þér fer það betur úr hendi en strákunum!" Ég var einmitt að byrja að græða þegar „Forsjónin“ stóð í dyrunum. „Þið fylgið henni hekn á leið“. Allir urðu eins í framan. „Sér er nú hvað! Það var ekki svo nauið hjá „pabba sáluga“ þó dormað væri yfir spilum frameftir. Þetta er úr föðurættinni. Hann þekkir það, hann séra Brynjólfur, þarna ausfcur í Mysuhéruðunum, uppá punkt og prik. „Ekk- ert fékk hann Binni bróðir.“ Amma hafði útispjót um alla fjórðunga uppá ættirnar, og tók innanúr hverjum manni sem í kallfæri var, líka krökkunum. „Hverra manna var hún? Núú!“ Þetta hefði hún átt að geta sagt sér sjálf, og pírði augunum á eintakið. Það var á henni Engeyjarlopinn. Forkunnar skipasmiðir___ Væri amma nærlendis þegar konugarmarnir í grenndinni skömmuðu „Skammirnar“ og ekki að ósekju, átti hún sér einkar snotran orðaforða þeim til handa, en „Mín kona“ lét kyrrt. „Hverslags orðbragð er á þessari bryðju við börnin!“ í annan tíma var hún ferlíki, brikk eða bredda, hippatía, flikki, flegða, ména, svemla eða brengla, allt eftir ummáli og útsjón, stritla, strunta, kirna og kolrassa, sem vann það eitt til óhelgis, að vera dimmleit. Þessutan voru þær hinar sömu „alminnilegheitamanneskjur“ í hverri grein, sem sátu fyrir henni þegar hún gekk hjá. „Ekki gæti hún víst komið í prjón 132
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.