Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 39

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 39
/ Gömtu Reykjavík fyrir þær? Útvegað tros handa þeim fyrir austan. Náð í kofu ofanað. Verið þeim hjálpleg meS ermaísetningu. Var hún hætt aS gera skúfa?“ ÞaS var hættast viS, aS amrna hætti einhverju! Hæ, gaman, jarSarför! Frí í skólanum! Gerum at! gerum at! Nonni, sponni, spýturass, r.... viS og segir pass! Ég skíri þig í skel, svo dafnirSu vel, og heitir Daníel. Upp meS pilsin! niSur meS buxurnar! Grun hef ég um, aS þessi gamla „gráglettni“ hafi goppazt upp úr ömmu. Ekkert vildi hún meS kvenréttindi. Ekki í orSi, en á borði, og allt þrakk um þaS til óþurftar ... Áfram meS smériS, tóbak í nefiS, títuprjón í rassinn, svona syngur bass- inn br, br, hr! Bí, bí og blaka, Brandur sk ... á klaka, sýsIumaSurinn sá í rass og hélt aS þaS væri kaka! Manneskjan aftanverS var fólki einkar geSfellt umtalsefni. „Mín kona“ talaSi um rassaköst. Amma talaSi um rassareiting. 011 vorum viS í rassi meS lexíurnar. „Skammirnar“ æptu: Kysstu á rass! trassi meS gat á rassi! Ég sagSi bara: Á ég aS segja þér söguna af henni Sönn, hún setti rassinn á sér út í snjófönn. Þetta var ekki bara svona hjá okkur, og þeim fyrir handan. Svona var þetta á götunni, í skólaportinu. Meira aS segja í K. F. U. K. og íslandsbanka. „í bankann kemur stúlkukind meS allan arfinn sinn, ég ætlaSi nú hálf- partinn aS leggja þetta inn, þaS passar fyrir píanó, svarar gjaldkerinn, en góSi herra minn, þaS ganga rentur inn. Nú vík þá burt í rófu og rass meS rækals arfinn þinn!“ Svona var þetta í gömlu Reykjavík og er enn, reyndar ... Hjá þeim dverghaga fellur allt eins og flís viS rass, en margur er bossa- smiSurinn, og nú hefur Bossanóva bætzt í safniS. Einn er niSurkominn í einhverjum hundsrassi, annar regerar og raskatast í Reykjavík, og úr FljótshlíSinni fara þeir ekki raskat! „Forsjónin“ sagSi þó aldrei „ekkirassíbala“ þá hann var spurSur tíSinda. Bara „Ekki fer nú mikiS fyrir þeim, enginn hengt sig eSa skoriS þaS ég til veit“. 133
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.