Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Side 40

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Side 40
Tímarit Máls og mcnningar Dýrtíðin, kolaleysið, flensan og fullveldið var útþvælt. Enginn nema amma entist til að japla á því sama, sí og æ. „Þegar hún Glasgów brann, og Vigfúsarkot“. „Þegar Hótel Reykjavík brann, og Godthaab, og Syndíkatið, og hvað þau hétu“, í brúðkaupinu! „Þegar þeir ætluðu að drepa hann Hannes Hafstein“. Þá var okkur ekki alveg ókunnugt um bankahavaríið! og djöfulskapinn fyrir utan ráðherrabústaðinn, hún var auðvitað þar! „Þegar hann Björn í ísafold sagði: „Jón í Múla má koma inn“. Það var þá! Síðan fylgdi nátt- úrlega dessertinn: „hún Elísabet, blessuð manneskjan, nú er ekki spenvolgur mjólsopinn úr ísafoldarfjósinu.“ Ekki lágu þau heldur á kislubotninum „asskotans lætin með blessaðan fánann hans Einars Péturssonai, íallegri var hann Hvítbláinn, það þótti öll- um, nema þeim sem réðu.“ Svo var það hann Valtýr „frændi“ Guðmundsson. Honum vorum við hund- kunnug, og yfirfrakkanum hans makalausa! „Hvernig þeir fóru með hann Valtý, þegar hann átti hænufet upp í Stólinn, við erum að þriðja og fj órða.“ „Uppkast“ bar oft á góma, og auðheyrt var, að amrna hafði borið gæfu til að vera réttu megin í þeim ófagnaði. „Hvernig hann Albertí fór með uppkastsmannagarmana á örlagastund, verr þó með sparikassann, og verst með sjálfan sig, prjónaði værnepligtssokka í tukthúsinu sér til afþreyingar, manngreyið.“ Fleira var ömmu tiltækt hjá þeim í Kaupmannahöfn, eins og til dæmis afmælisdagar kóngs vors og drottningar, og þeirra hyskis, reyndar um álf- una alla, þvers og kruss, þó hún hefði ekki Þjóðvinafélagsalmanakið við höndina. „Det er lördag i dag, Hansen“ sagði hún amma þegar einhver átti að muna eitthvað, en það var samningur milli þeirra góðu dönsku hjóna. Annars voru kitlandi einkamál ekki sérgrein ömmu. „Vesku og spis Bene- dikt!“ Þarna kemur „Góða stelpan“ út úr Gotteríisbúðinni. Þetta hefur hún haft upp úr því, að þykjast vera í fýlu, þegar amma kom í gærkveldi. „Liggur eitthvað illa á angalýju minni, nú á góða stelpan hennar ömmu að fara í bólið sitt, amma skal bía á 'hana“ sem aldrei dragnaðist í bælið, meðan no'kkur sála opnaði munn á heimilinu! „Góða stelpan“ gegndi, vissi hvað á spýtunni hékk, eitthvað yrði í svuntu- vasanum í fyrramálið. 134
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.