Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 41

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 41
/ Gdmlu Reykjavik Amma sagði henni að vera upp í arniinn, en hún á að vera til fóta, ég á að vera upp í arminn. „Klappe, klappe Karen, i morgen skal vi bage en dejlig julekage ...“ „Visselulle lille barn, mor hun sidder og vinder garn, far han gár pá Langebro, at köbe barnet nye sko, nye sko med spænder, sá sover barnet længer.“ Hvar er dúkkan? á annna ekki að bía á hana. „Sov dukkelise, sov og bliv stor, medens du sover, váger din mor .. .“ Hvernig er nú sagan af henni Sibb, og henni Sibbsibbanibb, og henni Sibbsibbanibbsomsíomsibb, og honum Skradd, og honum Skraddraddaradd, og honum Skraddraddaraddskromskríomskradd? Hvemig er hún? „Sibb giftist Skradd. Já, Sibbsibbanibb giftist Skraddraddaradd. Já, Sibb- sibbanibbsomsíomsibb giftist Skraddraddaraddskromskríomskradd ..“ Hvað svo? „Þau áttu börn og buru. Já, og grófu rætur og smérið brann og setti upp á sér stýri í ævintýri, ég ætla að fara að sofa ...“ Það var oftar napurt en 1918 í Reykjavík. Pestirnar léku sér að fólkinu. Kirtlaveikin og og kuldapollarnir öngruðu börnin. „Litlaslkömm“ er lasin. Amma situr á stokknum. Lúrðu stýfrið mitt. Láttu ekki illa liggja á >þér, lundina berðu káta, óyndi það eykur mér, ef ég sé þig gráta. Sittu og róðu, svo ertu góður drengur, við skulum ekki vola par, við skulum þola raunirnar. IHa liggur á henni, af því hún hefur kvefið, allt er fallegt á henni, augun bæði og nefið. Ég átti mér eina keipakind, ég keypti hana hérna um árið, allt er fokið út í vind, af henni skírnarhárið. Stuttur er hann stúfurinn, stendur ekki út úr 'hnefa, litli strákaljúfurinn, latur er að kveða. Svo kom „med sukker pá.“ Nu kommer Ole med paraplyen, han kender alle smá börn i byen, hver lille pige, hve lille dreng, skal sove södt i sin lille seng. Der bor en bager i 0stergade, han bager kringler og julekage, han bager store, han bager smá, han bager nogle med sukker pá, og síðan, með sömu hlýju í röddinni: Það á að strýkja strákaling, stinga honum ofan í kolabing, loka 'hann úti í landsynning, og láta hann hlaupa allt um kring. Við skulum ekki gráta, og ekki tala ljótt, þá verðum við svo stór og þá 135
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.