Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 42

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 42
Tímarit Máls og menningar vöxum við svo fljótt, við skulum lesa bænirnar, þá sofum við svo rótt, og guð og allir englarnir, þeir vaka bverja nótt. Það á að strýkja stelpuna, stinga benni ofan í mykjuna, loka hana úti og lemja bana, og láta bann bola éta hana. Krummi situr úti í for, kominn að bjargarþroti, ekki hef ég séð þig síðan í vor, Sigga í Landakoti. Hún amma mín unni gleðskap og söng, og alvöru lífsins í bland. Ekki var söngröddin 'hennar englaættar, og vildi hún við hafa, kaus hún að mæla af munni fram ljóðin sín. „Krýndur situr öðlingur“ flutti hún á þann veg, að ekki varð undan vikizt að heyra. Áhrifaríkust var þó framsögnin í „Þú manst hana Guðbjörgu dótturina í Dal, frá dögunum æskunnar ljósum“ ... Orð læknisins flutti hún með alvöruþunga og þótta. „Það stoða ekki meðul við sullina sull, ég sjálfur hef reynt það og veit það, en viljið þér ‘hafinu gefa yðar gull, þá getið þér annarra leitað" ... og síðan „ . . . sent var af stað til Sigurðar hómó í Bitru . . . Það kostaði hann aura, hann Ólaf minn það, þá opnaði hann skattholið stóra ...“ Þegar kvæðinu var lokið, virtist það hendi næst að bregða svuntuhorninu. ... En „greifar og barónar biðja hennar Stínu ...“ „Jeg har været i London, Leith, Liverpool og Hull, jeg har været i Grimsby og drukket mig sá fuld, ud pá livets vej, har du lokket mig, og jeg vil aldrig gifte mig med dig.“ Svo voru það skæðin hennar Gróu, og skóbragðið hennar Brekkubæjar- Siggu, eintómar rosabullur, ha, ha, ha, hæ! alltaf er Gvendur fullur í Brekku- bæ! „Komdu í bankann karlinn minn, kannski svarar gjaldkerinn, þar er hann til að þjóna þér, nei þar er hann til að skemmta sér, lesa Templar og taka í nefið, tala um kvefið og bæjarstjórnaþrefið, bíða svo til klukkan kemur og kannski skemur, þá fer hann heim.“ Nú er það Andrés ... „Hún sagði um daginn, hún Dísa mín, hún Dísa mín, hún Dísa mín, að tefla um ást þína elskan mín er um að gera í næði ...“ Svo var það skipið hans Indriða „... sorgarmædd er þar hún Sigríður, syrgir og grætur hún Brynhildur, það er oss kennt í þessum leik, hve þjóðin er veik.“ Þrálát limpa það ... „Og præsten holdt en tale, men sagde ingenting.“ Þannig var þetta í Dan- mörku, eins og hér ... „Blomst fallera, blad fallera, men guds kærlighed f allerallira! “ 136
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.