Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Side 55
Snjómokslur BALDi: Þú hefðir kannski helzt viljað að hún væri kvenmaður? Líkafrón þegir. baldi : Það er hægurinn að kenna skóflunni, þegar menn geta ekki mokað! Líkafrón þegir. BALDI hœttir aS moka: Af hverju stendurðu svona og Ihlustar? Heyrirðu eitt- hvað? likafrón: Heyri? Nei. Það er nú meinið, að það er ekkert. Ekkert nema suð fyrir hægra eyranu! Lítur til lofts. Heldurðu hann ætli að hvessa? baldi : Hvessa? Ætti hann að hvessa núna, þegar hann er að gera logn! Lít- > ur spyrjandi á Líkafrón. Af hverju skyldi hann hvessa? líkafrón: Hann gerir það yfirleitt alltaf uppúr logni. Stutt þögn. Fyrst kemur logn, og svo hvessir hann! Það er alltaf þannig. Það er lognið sem er hættulegasta veðrið. baldi gónir á hann: Það hef ég aldrei vitað fyrr! líkafrón: Sannaðu til! baldi: Ertu að segja að hann fari að hvessa? líkafrón: Ég er ekki endilega að segja, að hann geri það strax. En hann gerir það samt. Það kemur alltaf að því að hann gerir það! BALDI: Jæja. Þá má hann líka gera það. Ekki fer ég að skipta mér af þvi, þó hann geri það! Fer aftur að moka. Það mokar enginn fyrir mig, ef ég geri það ekki sjálfur! Keppist við. Og sá sem á konu og bíl og ibúð í ðkuld, kalli minn, hann verður að moka, skilurðu það! Moka og moka og moka, ef hann á ekki að missa allt heila klabbið .... eins og það leggur sig, ha? Skilurðu það? ... Þú heldur kannski að þetta sé gefið, ha? Þú heldur kannski, að það þurfi ekki neitt til að halda þessu öllu gangandi .... og borga af því á réttum tíma, ha? Stutt þögn. Og hvað heldurðu að það kosti mann á ári í beinu vinnutapi bara að sofa! Hvað heldurðu um það! Hef- urðu nokkurn tíma reiknað það út eftir næturvinnutaxtanum? Ég skal segja þér það, kalli minn! Ég hef einu sinni vakað í fjóra sólarhringa samfleytt! Segi og skrifa: fjóra! Kannski voru þeir fimm! Stutt þögn. Heldurðu að ég hafi verið slappur á eftir, ha? Ég var steindauður, kalli minn! Stein- dauður í marga daga, ef þú vilt vita það! Þagnar og tekur skorpu, hœgir svo á sér. Það er Fíat sem ég á. Ég kem aldrei í hann núorðið! Konan hefur hann! Tekur nýja skorpu og hœgir svo á sér. Ég á fjögurra herbergja íbúð líka, þó við séum bara tvö! Eldhúsinnréttingin frá Þýzkalandi og allar græjur . .. Stutt þögn. Átt þú íbúð, kalli minn? LÍkafrón hrekkur við: Ha? 149 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.