Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 56

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 56
Tímarit Máls og mcnningar BALDI: Ég var að spyrja, hvort þú ættir íbúð? LÍKAFRÓN drœmt: íbúð? Nei. En ég átti einu sinni hús hér á árunum — og gaf það. baldi hœttir aS moha: Það var skrýtið! LÍKAFRÓN: Já, mér fannst það nú reyndar sjálfum líka, ... dálítið óskynsam- legt að fara að gefa það. En hann heimtaði þetta. baldi : Hann'hver? líkafrón: Heilagur andi. baldi gáttaður: Heilagur andi? LÍKAFRÓN fer að moka: Það var þegar ég var í Ameríku hér á árunum . .. í Dakota og Minnesota ... Það var þar sem ég hlaut mína útvalningu ... á Abraham Lincolns hæð í Lincoln-'héraði ... BALDI: Útvalningu? líkafrón: Ójá ... í hógværð og hlýju náðarþeli, og án þess að ég bæði um það sjálfur! Stutt þögn. Mér 'hefur verið lofað sjö þjóðum á Jesú nafn; þar á meðal öllum f slendingum, að undanskildum sex mönnum! baldi orðlaus. líkafrón mœðulega: Það er ekkert fyrir þá að gera, þessa sex! BALDI étur ejtir: Ekkert? líkafrón með áherzlu: Ekkert! Slutt þögn. En þú hefur ekkert að óttast. baldi : Ég? líkafrón: Já. Þú ert ekki einn af þessum sex, því ég veit hverjir það eru. Og þá hlýturðu líka að vera einn af hinum, þessum sem ég hef loforð fyrir! baldi illur: Það hefur enginn loforð fyrir mér, nema tala fyrst við mig sjálf- an. Það hefur enginn talað við mig! lÍkafrón: Hvað áttu við? BALDI: Bara það, að þú skalt ekki vera of viss! líkafrón: Of viss ... Það er ég heldur ekki. Alveg viss um alla, það getur maður aldrei verið . . . Einn og einn sauður hlýtur alltaf að týnast úr stórri hjörð. Við því getur jafnvel ekki hinn bezti hirðir gjört! En hitt get ég sagt þér, og það hefur Drottinn sjálfur sagt í mitt hægra eyra, að þeir eru ekki öfundsverðir, sauðimir sem týnast fyrir fullt og allt! baldi : Ertu þá að kalla mig sauð! líkafrón fljótmœltur: Seisei nei. Það er bara líkingamál. Og orðið hefur góða merkingu í Heilagri ritningu. Það er hrós um mann að vera sauður í Heilagri ritningu! 150
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.