Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 59

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 59
SnjómokstiiT var það dásamlega, skilurðu! Að þetta skyldi vera svona akkúrat! Og á þessu geturðu séð, að Drottinn narrar ekki! baldi: Ég sé það ekki neitt! LÍKAFRÓN: Nú? baldi : Þó hann láti þig hafa rétt fyrir farinu! Hann hefði átt að hafa það meira! líkafrón: Meira? baldi : Þú hefðir kannski fengið meira, ef þú hefðir selt húsið! líkafrón reiður: Það veizt þú ekkert! baldi: Mér finnst það líklegra en hitt. Og þá hefur 'hann narrað þig! Þeir moka um stund þegjandi. líkafrón uppúr mokstrinum: Það veit nú enginn, hvernig farið hefði með húsið, ef ég hefði ekki gefið það. Stutt þögn. Og þetta var fátæk og barn- mörg ekkj a sem fékk það. BALDI mokar. LÍkafrón uppúr mokstrinum: Hann hefur sýnt mér heiðursfesti mína á Himn- um, þar sem er gullhringur fyrir hvert góðverk sem ég héf gert. baldi mokar. líkafrón réttir úr sér: Og hvað segirðu þá um sjö-þjóða-Ioforðið? baldi stuttaralega: Því trú’ ég ekki! LÍkafrón : Ertu að segj a mig skrökva! baldi : Ég er ekki að segja neitt um það. Ég er bara að segja, að ég trúi því ekki. LÍKAFRÓN œstur: Og ég segi þér aftur, að ef ég færi með einhverja lygi, þá dytti ég hér dauður niður á stundinni! baldi: Það efast ég um. líkafrón: Ha? baldi : Ég efast um það. En ég skal trúa því, ef þú vilt. Mér er sama, hverju ég trúi. Þögn. LÍkafrón : Er þér sama ? baldi : Nákvæmlega. LÍkafrón: Það á engum að vera sama um það, hverju hann trúir ... baldi : Ég skal trúa því sem þú vilt. Þér ætti ekki að þykja það neitt verra! lÍkafrón með semingi: Nei. BALDI: Er þá ekki allt í lagi? LÍkafrón: Ég veit það ekki. Þú segir þetta þannig ... að ég á eitthvað bágt 153
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.