Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Side 60

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Side 60
Tímarit Máls og mcnningar með' að taka það alvarlega. Með skyndilegum áhuga. Heyrðu, þú ættir að fá ritin okkar! baldi: Hvernig rit? LÍKAFRÓN: Það eru smárit, andlegs efnis . .. Við gefum þau út sjálfir, And- inn og ég .. . Hann les mér fyrir . . . útlistanir á versum í Biblíunni ... og ég skrifa það niður eftir honum og má hafa mig allan við ... Stundum talar hann svo hratt, að ég heyri blátt áfram ekki orðaskil, ég þarf að hvá og biðja hann að endurtaka, og þá kemur fyrir að hann verður vondur . .. Hann er stundum dálítið vanstilltur, og það hefur aukizt nú í seinni tíð, einkum eftir að ég fór að tapa heyrn á hægra eyranu ... Hann talar nefnilega alltaf við mig í gegnum 'hægra eyrað ... aldrei í gegnum það vinstra! ... Skilurðu það? baldi : Nei. líkafrón: Nei, ég vissi það! Og hann hefur ekki heldur viljað segja mér það . .. ég meina: hvers vegna? En svona er það nú samt. Og svo látum við prenta þetta hjá kristnum manni í Vesturbænum ... Og stundum safnast á okkur ökuldir í prentsmiðjunni, og þá fæ ég mér vinnu dag og dag ... eins og núna til dæmis ... Núna erum við í undirballans ... baldi : Þú segir fréttirnar! LÍkafrón: Fréttir? BALDI: Það er sem sagt allt í hönk! líkafrón: í hönk? ... Ég veit það ekki ... Við skuldum dálítið ... BALDI: Og það er þess vegna sem þú ert hér að moka? líkafrón: Já, það er þess vegna. Til að jafna hallann ... Það er dýrt að gefa út. baldi : Þá er það bara alveg sjálfsagt! líkafrón: Erhvað? baldi: Er hvað! Varstu ekki að biðja mig að kaupa af ykkur þessi rit? lÍkafrón: Ritin? Jú, það var nú eiginlega það sein ég átti við ... baldi : Sendu þau bara í póstkröfu! LÍkafrón: í póstkröfu? baldi : Það er aldrei að ætla á mig heima! LÍkafrón : Nei, ekki það, nei ... baldi : Svto það þýðir ekkert að koma með þau. líkafrón : Nei. baldi: Það er það langbezta. Að senda þau í póstkröfu! LÍkafrón : Já, ég geri það þá, eins og þú segir ... 154
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.