Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Side 64

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Side 64
Tímarit Máls og menningar magnleysi ... ég held að ég verð'i að setjast ... Sezt stynjandi á snjó- köggul. baldi mokar í fússi. Þeir þegja stundarkorn. líkafrón mjakar sér til í scetinu: Þú getur verið voðamaður, þó þú sért ekki einn af þessum sex ... Þú gerir mig hræddan! baldi mokar. líkafrón horjir á hann: Það er aldrei gaman að láta æpa á sig. BALDi mokar. LÍKAFRÓN farinn að jafna sig svolítið: Þú verður svo æstur, að þér er trúandi til að berja fólk! baldi lítur upp: Hef ég barið þig? líkafrón með semingi: Ég er ekkert að segja það ... baldi: Hvað ertu þá að segja? líkafrón: Svosem ekkert. Ég er bara að jafna mig. Þögn. baldi : Sagðist ég ætla að kaupa eitthvað af þér? LÍKAFRÓN: Ritin okkar? Jú, þú sagðir það. baldi : Ég gæti hætt við það. líkafrón: Ha? BALDI: Ef mér líkar ekki við þig, get ég hætt við það! Þögn. líkafrón: Ég er ekki að segja, að þú sért neitt slæmur maður ... Ég er bara svolítið viðkvæmur og á bágt með að þola æsing og hávaða ... Það er hjartað ... Hjartað er svona ... En þetta líður frá ... Okkur þarf ekki að koma neitt illa saman. baldi fer aftur að moka: Það held ég líka. líkafrón: Það er heiinskulegt, þegar menn eru svona tveir einir, að vera þá að rífast. baldi : Það segi ég með. líkafrón hlœr við: Og 'hafa ekkert til að rífast útaf! baldi tekur undir: Ekkert til að rífast útaf! Þögn. líkafrón hreyfir sig í sœtinu: Mér er víst óhætt að fara að moka aftur .... Rís á fœtur. ... Ég er orðinn stirður af að sitja svona ... og það er fljótt að setja að manni... Tekur skófluna og fer að moka; þeir molca um stund þegjandi. 158
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.