Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 69

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 69
Snjómokstur amir. Þá var ég orðinn þeim svo erfiður. Átti ekki samleið með þeim í Andanum og vissi líka sem var, að minn akur var stærri en þeirra. baldi: Og sástu svo ékki stúlkuna meira? líkafrón : Nei. Ég fór norður fyrir línuna til Winnipeg og kom aldrei aftur til St. Louis. Við sáumst aldrei eftir þetta. Stult þögn. Hún hét Sara. Það er ein af sönnununum! baldi : Sönnunum? líkafrón : Já. Ég er útvalinn sem hinn þriðji Abra'ham! BALDI œtlar að segja eitthvað, en heettir við það; mokar. lÍkafrón : Ég er útvalinn á Abrahain Lincoln hæð. Það er líka sönnun! baldi mokar. LÍkafrón: Og ég heiti Líkafrón. Það er ein sönnunin til! baldi : Að þú heitir Líkafrón? líkafrón: Já. baldi : Er það sönnun fyrir því, að þú sért Abraham ? lÍkafrón: Að vissu leyti. Það gefur ábendingu. baldi : Nú er ég hættur að skilj a! líkafrÓn: Þú kannski skilur það, ef ég segi þér, að Drottinn vissi það löngu áður en hann skapaði heiminn, hverja hann ætlaði að útvelja. Og ég heiti Líkafrón, af því hann hafði ákveðið að líka Frón skyldi eignast sinn Abraham. Frón er ísland, þú skilur það? baldi: Það, já. Ég skil það útaf fyrir sig! lÍkafrón: Þá ertu lika byrjaður að skilja. baldi moJcar. LÍKAFRÓN eftir noJckra þögn: Þú spurðir mig áðan, hvort ég hefði aldrei séð hana aftur. Stutt þögn. Ég sá hana aldrei, en ég frétti af henni ... ári seinna. Stutt þögn. Þá giftist hún staff-kapteininurn. Þessum sem var mest á móti mér! BALDI: Jæja! líkafrón: Það var þá sem Drottinn ítrekaði við mig sjö-þjóða-loforðið og bætti við tiu þúsund ófæddum! baldi moJcar. lÍkafrón: Mér hefur alltaf fundizt það mikil meinsemi af honum að vilja ekki lofa okkur að giftast ... Ur því að við vildum það bæði ... Hvílir sig framá skófluna. Þá hefði það líka verið meiri sönnun! baldi mokar. líkafrón: Aðhún hét Sara, á ég við! Þú veizt að kona Abrahams hét Sara? 163
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.