Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 80

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 80
Tímarit Máls og menningar að Lenín verður auðsýnd virðing allra þjóða, í öllum löndum heims, alls mannkyns. Um það erum við ekki í minnsta vafa. Við vitum, að nú á tímum eru uppi fræðilegir öfgabyltingarmenn, öfga- vinstrisinnar, raunveruleg „ofurmenni“ ef svo má segja, sem geta lagt heims- valdastefnuna að velli á snöggu augabragði með orðum sínum einvörðungu. En margir eru þeir öfga'byltingarsinnar sem skortir allt samband við raun- veruleikann og þekkja ekki þau vandamál og þá örðugleika, sem bylting býð- ur heim. Þeir eru mettaðir skoðunum, sem dyggilega hefur verið alið á af hálfu heimsvaldastefnunnar, og eru yfirfullir af glórulausu hatri. Það er eins og þeir taki ekki í mál að fyrirgefa Ráðstjórnarríkjunum það, að þau skuli vera til, og þetta gera þeir frá sjónarmiði „vinstri“-manna. Þeir myndu kjósa að Ráðstjórnarríkin væru sniðin eftir þeirra eigin furðulegu fyrirmynd og samkvæmt fáránlegum hugmyndum þeirra sjálfra. Engu að síður er sérhvert ríki í fyrsta lagi staðreynd, og það felur í sér fjölda annarra staðreynda. Skýrendur þessara stefna gleyma hinum ótrúlegu innri erfiðleikum bylting- arþróunarinnar í Ráðstjórnarríkjunum, hinum ótrúlegu vandamálum sem spruttu af hafnbanni, einangrun og fasistaárás. Þeir láta sem þeim sé ókunn- ugt um allt þetta og álíta tilveru Ráðstjórnarrikjanna nánast glæp, og það út frá „vinstri“-sjónarmiðum, en slíkt er ekki annað en óheiðarleiki af verstu tegund. Þeir gleyma vandamálum Kúbu, Víetnams, Arabaríkjanna. Þeim yfirsést það, að hvarvetna þar sem heimsvaldastefnan lýstur hrammi sínum, bitnar það á landi sem sendir fólkinu þau vopn sem það þarfnast til að verja sig. Þessa dagana minnumst við Playa Girón. Við munum vel eftir loftvarna- útbúnaðinum, skriðdrekunum, byssunum, fallstykkjunum og öðrum vopn- um, sem gerðu okkur kleift að brjóta málaliðana á 'bak aftur. Þetta þýðir, að tilvist Ráðstj órnarrí'kj anna er í sannleika ein veigamestu forréttindi byltingarhreyfingarinnar. Heimurinn er harla margbrotinn nú á tímum. Þetta er veröld þar sem eng- inn hlutur er auðveldur; ærið erfiður heimur. Ekki fyrirfinnst nein auðveld lausn á nokkru vandamáli. Vandamálin eru fjölmörg og flókin. Og að sjálf- sögðu eru slíkar kringumstæður hagnýttar til undirferli og ófrægingar. Til eru þeir sem neita að fyrirgefa ríki okkar afstöðu þess til Tékkóslóvakíu- alburðanna; ég á hér við „vinstri“-skriffinnana sem svo nefnast. Fjöldi manns hefur einnig skrifað um kúbönsku byltinguna, nema bara ekki á Kúbu. Enginn er kominn til að segja, hversu margir skýrendur og kenningasmiðir hafa um hana fjallað. Suinir þeirra eru jafnvel ekki svara 174.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.