Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 90
Tímarit Máls og mcnningar Leikur þér að því ... Þú hefur heldur bet- ur citthvafí aS segja frá, þegar þú kemur til baka.“ En Temple fellur djúpt. Vegna hennar drepur Popeye mann, og nauffgar henni svo á hræðilegan hátt. Henni er komið fyrir á lióruhúsi. Allt verður vani, eiginlega er hún nærri stolt af reynslu sinni, — og girnd flæðir yfir borgarastelpuna eins og villtur gróður. Því einungis þunn húð skil- ur siðmenninguna frá samsvörun sinni, undirheiminum. Að lokum ber Temple vitni gegn hinum saklausa, skjólstæðingi Hórasar Benbow. Lýðurinn tekur hinn sak- lausa af lífi án dóms og laga. Hóras og Temple snúa aftur heim í ör- yggið. Heimkoma lögfræðingsins: „Hann bjó í nýju húsi, sem stóð á sæmi- lega stórri grasflöt og trén, öspin og hlyn- urinn, sem hann hafði sett niður, voru ennþá ung. Hann var ekki kominn að húsinu, þegar hann sá rósrauð dragtjöldin fyrir gluggunum á herbergi konu sinnar. Hann fór inn um bakdyrnar og kom að herbergisdyrum hennar og leit inn. Hún lá uppi í rúmi og las, blaðsíðubreitt tíma- rit tneð litaðri kápu. Lampaskermurinn var rósrauður. Á borðinu var opin sælgætis- askja. — Ég er kominn aftur, sagði Hóras. Hún leit á hann yfir ritið. — Læstirðu bakdyrunum? sagði hún.“ Á hverjuni föstudegi mun hann á ný flytja heim kassa af rækjum, og tilvera hans mun h'ða í fölnandi röð af daunillum, þornandi dropum á gangstétt í Mississippi. Heimkoma dótturinnar: „Á hljómsveitarpallinum var hljómsveit að leika, íklædd himinbláum búningum hersins. Húli lék Massenet og Scriabine og Berlioz, sem hljómaði eins og þunnt lag af uppskrúfuðum Tjækovskí ofan á gamalli brauðsneið, nieðan liúmið leystist upp í glitrandi dropa, sem duttu af trjánum nið- ur á hljómsveitarpallinn og rökkvaðar regn- hlífar, ásýndum eins og mergð af sveppum ... Temple faldi geispa í lófa sér, tók síð- an upp púðurdós og opnaði, svo að við benni blasti smækkuð andlitsmynd, ólund- arleg, ánægjusnauð og dapurleg. Við hlið hennar sat faðir hennar með hendurnar krosslagðar á stafhnúðnum; stfft yfirvarar- skeggið perlað raka eins og döggvað silfur. Hún lokaði púðurdósinni, og augu hennar undir nýjum, tízkulegum hattinum virtust fylgja tónbylgjunum, samsamast deyjandi málmhljómnum, yfir tjörnina og trjábog- ann handan hennar, þar sem dauðakyrrar drottningar úr skellóttum marmara störðu út í rökkrið, og áfram upp í himininn, sem lá flatur og yfirbugaður í armlögum við árstíð regns og dauða.“ í þessari skáldsögu, eins og í öðrum verkum sínum, reynir Faulkner að finna nýjar víddir í mótun mannlegra örlaga. Fyrir hendi eru skýrar og beinar þjóðfé- lagslegar aðstæður. Aftur á móti forðast hann hið einfalda, beina orsakasamhengi, hina beinu afleiðslu allra aðstæðna og per- sóna frá þjóðfélagslegri hlið, eða frá hinu rökrétta og þessvegna yfirborðskennda sam- hengi. Það eru til tveggja vídda skáldsög- ur, þar sem persónumar eru varla meira en skuggar þjóðfélagslegra hreyfiafla á einum fleti. Enn eru aðrar tveggja vídda skáldsögur, þar sem höfundurinn af ótta við of einfalda endurspeglun margþættra sambanda, setur manneskjur, hluti og at- burði, hlið við hlið, án þess að gera upp á milli þeirra, og hafnar dýpt og fjarvídd (eins og til dæmis Robbe-Grillet í le Voy- eur). Faulkner hræðist eins og aðrir gagn- rýnir nútímahöfundar að taka hinn „gefna“ raunveruleika sem gefinn. Til þess að sprengja sundur heim hlutvenzla, venja og hefða, til þess að komast að eðH hlutanna, velur liann öfgakennt dæmi, afhjúpar í óvenjulegu það sem er einkennandi. Hníf- 184
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.