Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Blaðsíða 92
Umsstgnir um bækur Sólarljóð Guðmuudur Böðvarsson liefur alla tíð ver- ið mikill sóldýrkandi. í fyrstu bók sinni „Kyssti mig sól“ segir hann á einum stað: Þekkti ég barn, sem jórnir fœrði, féll á kné og bað: Töfrasilfur, sindurgull, sól mín, gef mér það. „Hið daglanga sumar með sólvindum blíð- um“ verður skáldbóndanum jafnan dýrust gjöf og yndið mesta, og þegar honum síð- ar á ævi finnst uin stund sem öllu muni senn lokið, á hann þá ósk heitasta að fá að sitja einn sumardaginn enn í skini sólar. í nýjustu bókinni1 er hann enn sama sinnis. Hún hefst á þessu morgunversi: Ur djúpum geimsins er dagurinn risinn og slœr dýrlegum roða á ótluhimininn bláan, — og lof sé þér, blessaða líf, og þér, himneska sól, of lof sé þér, elskaða jörð, að ég jékk að sjá hann. Þessi elskhugi ljóss og yls nýtur hvcrr- ar sólskinsstundar, liann dreymir vor og birtu þegar skammdegisveðrin æða og skilur fullkomlega blinda manninn sem fer á fætur um miðja nótt, stendur breyfing- 1 Guðmundur Böðvarsson: Innan hrings- ins. Heimskringla 1969. 80 bls. arlaus við gluggann og spyr: Er sólin að koma upp? En sóldýrkun Guðmundar birtist samt í nýrri mynd, víðfeðmari og afdráttarlausari en fyrr, í „Sálmi um sólina“, því að þar setur hann liana langt ofar öllum guðshug- myndum mannanna og sýnir okkur ófull- komlcika þeirra og vankanta í skæru Ijósi með samanburði við glæsikosti sólguðsins. Þetta er stórbrotið kvæði, gamaldags og dálítið þunglamalegt að formi, en magnað seiði heitra tilfinninga og siðgæðisþroska. Eg get ekki að því gert — það minnti mig þegar við fyrsta Iestur á ..Sálm til jarðar- innar“ eftir Rudolf Nilsen í þýðingu Magn- úsar Ásgeirssonar, þó ekki vegna nafnlík- ingar eða þess að neitt bendi á stælingu. Þessi tvö kvæði verða einhvern veginn sam- ferða í huga mínuin hér eftir. En kvikan í hugskoti Guðinundar Böðv- arssonar er næm, og stundum er samvizka heimsins svartari en svo að afbrot hans víki þaðan, jafnvel fyrir geislum sólarinnar. I kvæðinu „Til mín og þín“ segir hann: Því andi mannsins finnur aldrei hvild, hvað skal honum sólskin mcðan glœpur heimsins gloltir til hans úr skugganum, hvað Ijósastör á bakka meðan akur fátœks manns er drifinn eitri, 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.