Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 4

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 4
Tímarit Máls og menningar mönnum virðast hafa verið búnar þegar í upphafi, má með ýmsum hætti gera eftirsóknarverðari en það hlutskipti að berjast ótrauður fyrir auknum menn- ingarþroska alls mannkyns. En það, sem Marx eitt sinn reit um hina borgara- legu þjóðsögn um gullaldartímabil fornaldar, á fullkomlega við um stöðu konunnar: „... á vissan hátt virðist hinn bernski heimur fornaldarmanna vera fullkomnari, og þetta er rétt, ef viðmiðun okkar er hið fullmótaða, form- ið og hin agaða takmörkun. Hinn forni heimur veitir okkur fullnægju á af- mörkuðu sviði, en nútíminn lætur okkur eftir ófullnaðar þrár eða þá að sú fullnægja, sem hann býður upp á, er auvirðileg og grófgerð.“ Ilvað scg'ir nm konuna í sósíalísknm fræðum? Undirokun konunnar og þau vandamál, sem henni eru tengd, voru ofarlega í huga hugsuða sósíalismans á öldinni sem leið. Þeim var einnig ljós nauðsyn þess, að konur öðluðust frelsi. Þetta er hluti af hinni klassísku arfleifð bylt- ingarhreyfingar nútímans. Engu að síður er nú svo komið hér á Vesturlönd- um, að sósíalistar skipa þessu atriði á hinn óæðri hekk eða láta það jafnvel liggja alveg milli hluta, er þeir ræða vandamál og viðfangsefni hreyfingar sinnar. Kannski hefur ekkert annað j afnmikilvægt málefni orðið gleymsk- unni jafnrækilega að bráð. Um England er það að segja, að menningararf- leifð heittrúarstefnunnar, sem ætíð hefur átt sterk ítök innan vinstrihreyfing- arinnar, varð þess valdandi, að viðhorf, sem í eðli sínu eru íhaldssöm, náðu mikilli útbreiðslu meðal fjölmargra, sem að jafnaði teljast „framsæknir“ í skoðunum. Sígilt dæmi um slíka afstöðu má finna í eftirfarandi ummælum Peters Townsend, sem telja verður næsta furðuleg: „Sósíalistar hafa frá fornu fari látið fjölskylduna sem slíka lönd og leið, eða þeir hafa beinlínis reynt að veikja stöðu hennar. Að yfirvarpi hafa þeir haft ásakanir um arf- geng forréttindi og eins hefur því verið barið við, að fjölskylduböndin legðu hömlur á viðleitni einstaklingsins til að vera hann sjálfur. Þær öfgafullu til- raunir sem gerðar hafa verið til að skapa samfélög, sem hafi einhvern annan grundvöll en fjölskylduna, hafa mistekizt hrapalllega ... Helzta leiðin til að öðlast fullnægju í lífinu er að vera einn af fj ölskylduhópi, og eignast sjálfur fjölskyldu. Það getur ekkert áunnizt við að dylja þennan sannleika."1 Hvernig má það vera að slík gagnbylting skuli hafa gerzt? Hvernig stend- ur á því, að þau vandamál, sem lúta að stöðu konunnar í þjóðfélaginu hafa 1 Peter Townsend: A Society jor People, i Convicdon. Ritstj. Norman Mackenzie 1958 (119—120), 194
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.