Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 6
Tímarit Máls og menningar legleika í þeim þegnlega skilningi, ací hið mennska yrði ómennskri grimmd yfirsterkara, heldur taldi hann innsta kjarna málsins felast í upprætingu hins dýrslega fyrir tilverknaS hins mannlega, í menningarframvindu á kostnaS upprunaleikans. Hér víkur Marx nokkuS frá skoSun Fouriers, sem tengdi frelsun konunnar fyrst og fremst frelsi henni til handa á sviSi kynlífs. Marx segir á einum staS: „Samband karls og konu er eSlilegasta samband sem tek- izt getur milli tveggja mannvera. Slíkt samband gefur því nokkra vísbend- ingu um aS hvaSa marki eSlislæg hegSun manns sé gædd mennsku inntaki og eins um þaS, aS hve miklu leyti hinn mennski eSlisþáttur skapgerSar hans sé honum runninn í merg og bein, þ. e. um þaS, hvort hann sé í raun uppi- staðan í innsta eSli hans.“ Þetta er dæmigert viSfangsefni í æskuritum Marx. Hugmyndir Fouriers komust aldrei út yfir stig hins útópíska siSaboðskapar. Marx tók upp hugmyndir hans, umbreytti þeim og aSlagaði þær heimspeki- legri gagnrýni sinni á sögu mannkynsins. En Marx hélt fast við þá hlutfirrtu hugmynd Fouriers, að þjóðfélagsstaða kvenna væri marktækur vitnisburður um það, hve langt hinni félagslegu framvindu væri komið. í reynd hefur þetta í för með sér, að vandamálið verður einungis táknræns eðlis — við gef- um því algilt inntak, en sviptum það um leið sértæku eðli sínu. Tákn koma í stað einhvers eða eru leidd af einhverju öðru. í æskuritum sínum lítur Marx á konuna sem mannfræðilega einingu og skoðar hana sem algerlega sértækt tilverufyrirbæri. Sjónarhorn Marx er annað í síðari verkum hans, þar sem hann fjallar um fjölskylduna, því að þar lítur hann svo á, að þetta fyrirbæri verði að skoða í réttu samhengi rúms og tíma: „... það kemur ekki fram nein gagnrýni á hjónabandið, eignarréttinn og fjölskylduna, vegna þess að hér er einmitt um að ræða þær burðarstoðir, sem forræði borgarastéttarinn- ar hvílir á, og það er einmitt sú mynd, sem þessi fyrirbæri taka á sig, sem gera borgarann að borgara ... í hinum borgaralegu siðgæðisviShorfum birt- ist í altækri mynd ein hliðin á viðhorfi borgarans til lífsins og tilverunnar. í raun og veru er ekki unnt að tala um fjölskylduna sem slíka. Á yfirstandandi skeiði borgaralegra þjóðfélagshátta mótast fjölskyldan af því, að hún er borgaraleg. Tengiafl hennar eru leiðindi og peningar, sem fela þó jafnframt í sér upplausn fjölskyldunnar í borgaralegu þjóðfélagi, enda þótt fjölskyldan verði sem fyrirbæri til framvegis. Auvirðileiki fyrirbærisins á sér andhverfu í þeirri skinheilögu skrúðmælgi og botnlausu hræsni, sem einkennir hina opinberu hugmyndafræði á þessu sviði ... Innan verkalýðsstéttarinnar þekk- ist hugtakið fjölskylda alls ekki ... Heimspekingar 18. aldar gengu af fjöl- skylduhugtakinu dauðu, af því að sú fjölskylda, sem um var að ræða, var þeg- 196
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.