Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 26
Tímarit Máls og menningar lýsingu á slíku atferli. Annar mannfræðingur, Margaret Mead, hefur látið þá skoðun í ljós, að óskhyggja liggi að nokkru til grundvallar þeirri almennu skoðun, að konunni sé eðlislœgt að vilja annast uppfóstrun barna sinna: „Það er við hæfi, að móðir óski þess að annast um barn sitt og því höfum við gert því skóna, að hér væri um að ræða eðliseigind, sem væri ríkari með konum en körlum, vegna þess að sjálf framþróun mannlífsins hér á jörðu hefði hnig- ið að því að svo yrði. Við höfum ályktað sem svo, að úr því að karlmenn fengjust við veiðar, en sú iðja útheimtir framtak, frumkvæði og hugrekki, hlytu karlmenn að búa yfir þessum sömu skapgerðareiginleikum í krafti kyn- ferðis síns.1*1 Aðalvandinn, sem við er að glíma, er samt ekki fólginn í þeirri verkaskiptingu, sem hið menningarlega umhverfi hefur komið á meðal okk- ar varðandi uppeldi hinnar ungu kynslóðar, jafnvel þótt sú verkaskipting sé næsta rígskorðuð. Meginmáli skiptir, að við gerum okkur ljósa grein fyr- ir því, hvernig sjálít uppeldisstarfið fer fram og hvað það útheimtir. Parsons hélt því fram í hinni ítarlegu athugun sinni á þessu efni, að barn- inu sjálfu væri fyrir mestu að njóta umönnunar tveggja foreldra og ætti þá annað foreldrið að annast hina sálrænu þætti uppeldisins, en hitt að sinna þeim þáttum, er sneru að hinu ytra umhverfi. Burðarásar frumfjölskyldunnar eru tveir, annars vegar sambýli tveggja kynslóða undir forræði annarrar þeirra, og á hinn bóginn þeir tveir þættir uppeldisstarfsins, sem áður var getið. Ummæli Parsons um þetta atriði eru mjög í þeim dúr, sem vænta mátti frá hans hendi. Hann segir: „Að minnsta kosti eitt grundvallaratriði í tengslum við ytri eigindir félagslegs kerfis — í því tilviki, sem hér um ræðir, lífeðlisfræðilegur eiginleiki — gegnir úrslitahlutverki að því er varðar að- greiningu fjölskyldumeðlimanna. Hér á ég við, að sumar lífverur framleiða brjóstamjólk en aðrar ekki.“2 Parsons og starfsbræður hans fullyrða, að um alla félagshópa, jafnvel þá frumstæðu ættbálka, sem þau Pritchard og Mead fjalla um, gildi það, að karlkynsforeldrið sinni þeim hlutum, er að umhverf- inu snúa, í tengslum við eiginkonuna, móðurina. Móðirin er þó á ákveðnu þroskaskeiði allt í öllu fyrir barn sitt. Þetta á við um árin, áður en völsa- skeiðið gengur í garð, en á þessu tímabili tengir barnið vellíðan, vöntun, ást og umhyggju við hana eina. Að þessum tíma liðnum kemur svo faðirinn í móðurinnar stað (eða þá einhver annar karlmaður; í kvensiftarsamfélögum móðurbróðir barnsins). í nútíma iðnaðarþjóðfélagi hafa tvö mismunandi 1 Margaret Mead: Sexual Temperament, í The Family and the Sexual Revolution. 2 Talcott Parsons og Robert F. Bales: Family, Socialization and Interaction Process (1956J. 216
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.