Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 99
Skemmtilegt er myrkri<5 stofnana gefist upp við úrlausn einhvers vanda vísi hún þessum vanda til hinn- ar eða afsali sér völdum á tilteknu sviði í eitt skipti fyrir öll þegar lengst er gengið. Traust mitt á niðurstöðum vísindalegra rannsókna væri þá sömu ættar og trú okkar allra, dyggra íslenzkra þegna, á Framkvæmdastofnun rík- isins sem leysa mun hvers manns vanda um langa framtíð. Eins er Jóhanni Páli tamast að tala um hvað heimspeki sé, en ekki hvað menn hafi kallað „heimspeki“ á ýmsum tímum og hvað ráðlegast væri eða réttast að nefna svo virðulegu nafni á okkar dögum. Og hvað skyldi hann telja að heimspekin sé? Aðalsmerki heimspekinnar, segir hann, er gagnrýn- in hugsun (JPÁ 170). Við nánari skoðun kemur í ljós að hann á öllu heldur við að innsta eðli heimspekinnar séu yfirlýsingar um ágæti gagnrýnnar hugs- unar því að hann virðist tregur til að hreyta sem hann boðar. Mig segir hann varpa fyrir borð þessu aðalsmerki heimspekinnar. Og það er rétt að ég stilli mig nokkuð (en ekki alveg) um almennar ástarjátningar til gagnrýnnar hugs- unar. Til hins tekur hann ekki að kver mitt má heita samfelld tilraun til gagn- rýni, misjafnlega rökstuddrar, enda sýnir hann lítinn lit á að malda í móinn með áþekkum rökum eða betri. Þar er gagnrýnd frelsishugmynd Hegels, Marx og Engels með sérstakri tilvísun til beitingar hennar í ritum Brynjólfs Bjarnasonar (ÞG 62—66), nytjastefna þeirra Benthams og Mills og sið- fræðileg tvíhyggja framstefnumanna 20stu aldar (81—85), kenning Peters L. Berger um orsakir hjúskapar og þar með sú hugmynd að tölfræðilegt yfir- lit um mannlega breytni veiti orsakarskýringu þessarar breytni (94—97). Enn er gagnrýnd tvíhyggja Símonar Jóh. Agústssonar um tilfinningalíf og ytri breytni (106—111), atferðiskenning þeirra Pavlovs og Watsons (149— 152), skoðun Brynjólfs Bjarnasonar á vélmennum (161—164) og smættar- efnishyggja J.J.C. Smarts (171—179). Allt fer þetta fram hjá Jóhanni Páli, og það svo mjög að hann áttar sig ekki á að raunar hafna ég tveimur sér- kennilegustu höfuðkenningum allrar framstefnu á 20stu öld, siðfræði hennar og vísindalegri einhyggju, og þar með þeirri aðferð hreinnar rökgreiningar sem hann eignar mér athugasemdalaust, kannski af því að hann hefur séð hennar getið í handbókum. Þar sem eðlistrúin á heimspekina er annars vegar kann það að reiknast hótfyndni mín að minna þráttarhyggjumann á fallvelti sögulegra fyrirbæra, jafnvel sjálfrar Framkvæmdastofnunar ríkisins og má þá nærri geta um heim- spekina og vísindin. En jafnvel þótt í þessu viðfangi væri einungis um ógæti- legt orðalag Jóhanns Páls að ræða þá væri það eitt til marks um athyglisverða léttúð í meðferð mannlegs máls. 19 TMM 289
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.