Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Side 122

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Side 122
Tímarit Máls og menningar nánast um afstöðu til kenninga, einkum frumspekilegra og trúarlegra kenninga. í anda þessarar hófsamlegu efahyggju ritaði Hume hin víðfrægu lokaorð Rannsóknar á mannleg- um skilningi: „Hafi nú lesandinn látið sannfærast af rökum mínum, hvílíkan usla mun hann þá ekki gera í hverri bókastofu. Þar tekur hann sér bók í hönd, kannski um guð- fræði eða frumspeki. Og hann spyr: Standa þar einhverjar sértækar sannanir um stærðir og tölur? Nei! Lýsir hún þá skynsamlcgri skoðun á staðreyndum? Nei! Látum henni þá á eld kastað því að úr þvílíkri bók er ekkert að hafa nema hártoganir og hillingar.“ (165). 17 Immanuel Kant: Kríák der reinen Vernunjt, A760—761, B788—789. 18 Sbr. t. d. Jean Piaget: „De la psychologie génétique á l’épistémologie“ í Diogéne, 1952, 1:38—54. 10Immanuel Kant: Kríák der reinen Vernunft, A745—746, B773—774. 20 Albert Einstein: Afstœðiskenningin, 163 n. — Sjá nánar um þetta efni C. D. Broad: „Leibniz’s last Controversy with the Newtonians“ í Ethics and the History of Philosophy, London 1952, 168—191, og S. Körner: Kant, Penguin 1955, 33—42 og 96—99. — Hinn aðferðarfræðilegi tilgangur hugleiðinga Kants um skynjunina sýnir að sálarhyggja hans er ekki öll þar sem hún er séð, og þar með að greinarmunur á „sálarfræði" hans og „aðferð- arfræði" er varasamur. Á ofanverðri öldinni sem leið urðu ýmsir framstefnumenn sem töldu sig lærisveina Kants, þeirra á meðal náttúrufræðingurinn Helmholtz, til að skilja Kant þeim grunnfærna skilningi að þennan greinarmun mætti gera og síðan styðja ein- falda afstæðiskenningu sálarfræðinnar um skilning og skynjun (þá að skynjun manns sé meira eða minna mótuð af skilningi hans) lífeðlisfræðilegum rökum. Sbr. Leszek Kola- kowski: The Alienaáon of Reason: A History of Posiávist Thought, New York 1969, 98. 21 Immanuel Kant: Kríák der reinen Vernunft, A498, B526. Sbr. ennfremur G. J. Warnock: „Every Event has a Cause“ hjá A. G. N. Flew: Logic and Language II, Oxford 1953, 95—111. 22 Sbr. Hvem tœnkte hvad, 104—109. — Hætt er við að venjulegum lesara þyki hin ívitnuðu orð Jóhanns Páls með myrkasta móti. Því veldur uppskafningin. Að henni slepptri hygg ég að handbókarfróðleikurinn, meira eða minna lágkúrulegur, sem Jóhann Páll hefur í huga sé eitthvað á þessa leið (birt án ábyrgðar): Þeir Hume og Kant töldu að ókleift væri að komast að niðurstöðum um hið fagra og góða með vísindalegum að- ferðum. Þess vegna gerðu þeir megingreinarmun á þekkingaröflun annars vegar og leit manna að siðferðilegri og trúarlegri sannfæringu hins vegar, að ásókninni í sanna fegurð ógleymdri. „Ég hlaut að ryðja þekkingunni úr vegi,“ segir Kant, „til að trúin kæmist að“ (Kríák der reinen Vernunft, B30). Þessum greinarmun vildu frumspekingarnir ekki una: þeir óskuðu þess að menn gætu fært meira eða minna sambærileg rök að mati sínu á verðmætum, þessa heims og annars, við hin sem þeir geta nú einu sinni fært að lýsingu og skýringu staðreynda. Þessa trúarlegu ósk þeirra (sem á sér margar rætur í trúarlífi þýzkra mótmælenda fyrr og síðar) kallar Jóhann Páll leit að „viðhlítandi sam- nefnara fyrir þekkingarlega, siðræna og estetíska breytni mannsins". Og leitinni lauk er þeir Fichte, Schelling og Hegel „fundu“ samnefnarann þar sem andinn er, hvort heldur mannsandinn (Fichte) eða heimsandinn (Schelling og Hegel). Um andann sjá Illja og IVða kafla þessarar ritgerðar. Hins er rétt að geta að handbækurnar segja með nokkrum sanni frá greinarmun þeirra Humes og Kants: þeir tveir urðu einna fyrstir hugsandi manna til að benda á sumar 312
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.