Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 142

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 142
Tímarit Máls og menningar á sig tæknilegra og hagnýtara snið. Ræki- lega er fjallað um það, hvemig nemendur læra að læra (Listin að læra). Kafli er um sálfræðiráðgjöf og leiðsögn í námi, stöðu og hlutverk kennarans, persónu- þroska og ábyrgðarvitund og alhliða menntun. Þrír kaflar eru um kennslufræði einstakra námsgreina og bókinni lýkur svo á kafla, er heitir Samfélagsvitund og sam- virkt þjóðfélag. Á þessum rúmlega 200 bls. er geysimiklu efni fyrir komið, og þykir mér þessi seinni hluti bókar gagnlegri og meira aðlaðandi en fyrsti þriðjungurinn. Megin áherzla er lögð á hagnýtar leiðbeiningar og aðstoð. Höfundur hlífist ekki við að koma við kaun gallaðrar kennsluskipunar og kennslu- hátta og er það vel. Hann rökstyður jafnan mál sitt af festu og skýrleik. Er auðsætt að hér talar maður, sem hefur langa reynslu og mikla þekkingu. Skólamönnum er því skylt að hlusta á hann og taka afstöðu til viðhorfa hans. Kristnitakan Hugmyndir nútímamanna um hinn svo- nefnda „heiðna sið“ styðjast við hug- myndir kristinna manna um þann sið eins og þær eru tjáðar í ritum samsettum einni til tveimur öldum eftir fjöldaskírnina að loknu alþingi 999 eða 1000. Helztu heim- ildir eru Islendingabók Ara fróða, Kristni saga og Ólafssaga Ttyggvasonar en mesta auk Historiu Theodoricus munks og Njálu. Heimildir þessar eru kannaðar vandlega í sambandi við kristnitökuna í riti Jóns Hnef- ils Aðalsteinssonar: Krístnitakan á ís- landi.1 Kannaðar eins og þessar heimildir liggja fyrir, eins og tíðkazt hefur, aftur á móti skortir rannsókn á ástæðunni fyrir samantekt þessara fornu rita. Hversvegna 1 Almenna bókafélagið 1971. 181 bls. Það lætur að líkum, að langt mál þyrfti til þess að gera öllu þessu efni viðhlítandi skil í umsögn eða ritdómi. Það yrði í raun- inni önnur bók. Ég læt því nægja að láta í ljós, að í öllum meginatriðum fellur mér efnismeðferð höfundar vel. Við eigum samleið oftast nær. Auðvitað geta verið skiptar skoðanir um áherzlur: sumt hefði ég kosið fyllra, annað betur skýrt, og sitt hvað hefði mátt stytta að ósekju. Nokkurra endurtekningasemi þótti mér gæta, en lík- legast er þar um að ræða stílaðferð höf- undar: að endurtaka aðaltemun í ýmsum tilbrigðum, til að þau festist betur í minni, og er að sjálfsögðu ekkert við það að at- huga enda þótt lesendum líki misvel. Að lokum vil ég þakka höfundi þetta merka og menningarlega framlag til upp- eldislegra bókmennta íslenzkra. Veit ég, að ég mæli þar fyrir munn margra. Megi hon- um duga heilsa og kraftar til áframhaldandi starfa í þágu íslenzkra uppeldismála. Sigurjón Björnsson. var íslendingabók rituð? Ari segist hafa ritað hana fyrir biskupana Þorlák og Ketil. En hverjar voru ástæðurnar til þess að biskupar kvöddu Ara til skriftanna? Því verður seint svarað á annan hátt en með því að gera sér einhverja hugmynd um samfélag þeirra tíma, sem hlýtur þá að styðjast við rannsóknarefnið, þ. e. íslend- ingabók, auk fornminjarannsókna og sam- anburðar við nágranna-samfélög, og aðrar skráðar samtímaheimildir. Ríki og kirkja voru samtengd í samfé- lögum miðalda og hin almenna kirkja var ríki innan ríkjanna með sérstökum lögum, sköttum og einni yfirstjórn, en þetta al- þjóðlega ríki var einnig þáttur hvers ein- staks veraldlegs ríkis eða samfélags. Þar- 332
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.