Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Page 64

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Page 64
Tímarit Máls og menningar hinum þróttmesta karlmanni, enda er indíáninn afar stirfinn vitsmunalega séð og á auk þess erfitt með að tjá sig í orðum. En allt fór á besta veg. Og eftir þrjá daga, þegar lokið var kennslu undirstöðuatriða kristinna fræða, hófust skriftirnar. Um leið dró sig til baka talsverður hluti hópsins, sem lagt hafði stund á kverið, einkum þeir sem höfðu þegar fengið mat eða klæði. Engu að síður var stór hópur eftir. Klukkan var níu að morgni sólheits dags með heiðan himin. Skrifta- börnin stillm sér upp í hægfara og hljóðláta biðröð, sem lá frá klaustur- garðinum að skriftastólnum. Faðir Espínoza gekk sér til hvíldar nokkra hringi um garðinn að áliðnu kvöldi, eftir að teknar höfðu verið skriftir af öllum þorra trúaðra. Hann var á leið afmr að skriftastólnum, þegar maður nokkur stöðvaði hann og sagði: Faðir, mig langar til að skrifta fyrir yður. Fyrir mér sérstaklega? spurði guðsmaðurinn. Já, fyrir yður. Og hvers vegna? Mér er það ekki Ijóst. Kannski vegna þess að þér eruð elsti trúboðinn og þar af leiðandi líklega gæddur mestri gæsku. Faðir Espínoza brosti: Sonur minn, þetta lætur vel í eyra. Haldir þú þetta, og viljir þú að svo sé, verði þá þinn vilji. Fömm. Espínoza lét manninn ganga á undan, en fylgdi á hæla honum og virti hann fyrir sér. Faðir Espínoza hafði ekki gefið manninum neinn sérstakan gaum áður. Þetta var maður hár vexti, grannur, kvikur í hreyfingum, dökkhærður og með smttan svartan hökutopp. Augun voru svört og stingandi, nefið fín- gert og varirnar þunnar. Hann talaði óaðfinnanlegt mál og gekk hrein- lega til fara. A fómnum bar hann tágaskó, eins og aðrir, en berir fæturnir í skónum voru vandlega hirtir. Maðurinn kraup fyrir framan föður Espínoza, þegar í skriftastólinn var komið og sagði: Eg bað yður að taka við skrifmm af mér, vegna þess að ég er sann- færður um það, að þér emð gæddur góðu viti og ríkum skilningi. Syndir mínar eru smávægilegar. Eg er maður fremur hreinnar samvisku. En í huga og hjarta mínu varðveiti ég hræðilegan leyndardóm, nístandi kvöl. Ég þarf á aðstoð yðar að halda til að losna við hvort tveggja. Dragið ekki 158
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.