Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Síða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Síða 20
Tímarit Máls og menningar Þó að það væri besti vinur minn sem ég sá liggja í blóðpolli á sjónvarps- skermi aðeins fáum smndum eftir að ég var næstum búinn að aka með honum af fundinum þessa örlagaríku nótt gat ég ekki grátið fyrsm fjóra dagana — svo óraunverulegt virtist mér þetta allt í þessari undarlegu amerísku blöndu af hundamatar- og kjúklinga-auglýsingum. Kerfið gemr gert hvað sem því sýnist, því það getur látið fólk gleyma því samstundis sem það hefur séð. Fyrst við jarðarförina fór mér að verða Ijóst hvað gerst hafði og ég varð alveg yfirkominn. Þá varð mér líka orðið ljóst að Sally — stelpa sem mér þótti ofur vænt um, og sem kenndi börnum í fátækra- hverfinu og vann með refsiföngum þó að hún kæmi úr vernduðu, hvítu millistéttarumhverfi — að líka þessi makalausa stúlka hafði verið myrt, bara af því að hún hefði annars verið vitni að morðinu. Af sömu ástæðu veit ég auðvitað hver mín örlög hefðu verið ef ég hefði verið með þeim þessa nótt. Enn hefur ekki verið upplýst hver myrti þau, en nú eftir að Sara Jane Moore hefur verið dæmd í lífstíðarfangelsi og hefur gefið skelfilega lýs- ingu á starfi sínu fyrir FBI í viðtali við Playboy og um það hvernig FBI byrjaði að ógna henni þegar hún var farin að aðhyllast skoðanir Popeyes, þá þurfum við ekki að efast lengur. Popeye var aldrei hræddur við að deyja og sagði mér oft frá fyrri bana- tilræðum við sig. I síðusm greininni sem hann skrifaði meðan ég var með honum í fangelsinu sagði hann: „Við eigum ekki að óttast dauðann. Við erum hin dæmda stétt og aðeins með byltingu getum við unnið frelsið okkur til handa og frelsi fyrir alla kúgaða á jörðinni.“ Við jarðarförina kvöddu hinir mörgu byltingarsinnuðu fangelsisbræður hans hann í kismnni með kossi, indíánar, negrar, mexíkanar og hvítir, en aðrir munu fyrst að nokkmm kynslóðum liðnum geta gengið gegnum riml- ana til grafar hans. Móðir hans, sem hafði fært honum köku í fangelsið í hverri einustu viku öll nítján árin, tékk taugaáfall við kismna. Þ. H. þýddi. 350
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.