Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Side 49

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Side 49
Bcekur og „kelltngabcekur" sem vilji að listin þjóni ríkjandi smekk og skipulagi. Ályktunarorð hans um framtíð íslenskra bókmennta eru þessi: Annars skilst mér, að góðborgarar íslands þurfi ekki að hafa þungar áhyggj- ur af föndri ungu ljóðskáldanna eða framtíð íslenzkra bókmennta: þær eru nú að verulegu leyti í höndum einna 8 eða 10 kellinga sem fæstar eru sendibréfsfærar á íslenzku. Bækur þeirra seljast einsog heitar lummur, en við ungu ljóðskáldunum lítur þjóðin varla. Svo þetta er allt í sómanum, góðir hálsar!2- Af þessum orðum Sigurðar má strax fá nokkra skilgreiningu á því hvað „kellingar“ eru. Andstætt „ljóðskáldunum“ sem eru ung og ritfær og af sjálfsögðu kyni, eru þær gamlar, ómenntaðar og kenndar við kvenkyn. í þessu sambandi er vert að benda á að mikill hluti þeirra kvenna, sem um þessar mundir höfðu gefið út eftir sig bækur, voru einmitt „gamlar", enda hefur það löngum einkennt ritstörf kvenna hve seint þær byrja að skrifa. T. a. m. var Guðrún frá Lundi komin fast að sextugu þegar fyrsta bók hennar kom út, og þetta ár, þ. e. 1964, gefur hún út sína nítjándu bók hátt á áttræðisaldri. Hún má því kallast „kerling“ í orðsins fyllsm merk- ingu, og er þetta ein skýring þess hve nafngift Sigurðar hitti vel í mark. Þessar ósendibréfsfæru kerlingar, — af kyni sem öldum saman hefur verið haldið frá menntun, tengir Sigurður síðan yfirstétt (góðborgurum) og auð- valdi (bækurnar seljast) og gerðar að fulltrúum hins versta í íslensku þjóð- félagi. Helgi Sæmundsson svarar Sigurði með heilsíðugrein í Alþjðublaðtnit 25. nóvember sem ber yfirskriftina „Tómlætið við ungu ljóðskáldin og „rabbið“ og „8 eða 10 kellingar“ “. Þótt hann mótmæli Sigurði í flestu tekur hann athugasemdalaust undir kerlingatal hans, sem honum hefur líklega þótt nokkuð smellið. Um það geta þeir Sigurður þó a. m. k. verið sammála. Ágreiningurinn snýst um það hversu hættulegar „kellingarnar“ séu fagurbókmenntunum, en Helgi er hvergi smeykur: Vönduðustu og fegurstu bókmenntirnar eiga oft erfitt uppdráttar fyrst um sinn, en venjulega koma þær samt í leitirnar. Mér blæða ekki í augum vin- sældir „kellinganna", sem ég þykist vita, að Sigurður A. Magnússon hafi í huga. Sigurður svarar Helga í greininni „Sólóhringdans" sem birtist í Lesbók Morgunblaðstns 6. desember. Andstæðurnar milli kerlinga og bókmennta skerpast, og myndmálið er einkar athyglisvert: 379
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.