Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 24

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 24
Timarit Mdls og menningar snúast fremur um einstaka höfunda og sérkenni þeirra en greinina í heild. Gegn þessari tilhneigingu kann að vera erfitt að sporna, að minnsta kosti á meðan allar rannsóknir eru á núverandi stigi. Engu að síður held ég að full ástæða sé til að staldra við og spyrja hvað hafi verið að gerast á þessu sviði á síðustu árum og hvert stefni. Það skiptir ekki öllu máli þó að spurn- ingar okkar kunni að reynast misvísandi og tilgáturnar hæpnar síðar meir, aðalatriðið er að við gerum tilraun til að skilgreina vandamálin og skoða þau í ofurlítið víðara samhengi en oftastnær er gert. Eg ætla því að hlífa ykkur eins og mögulegt er við upptalningu á ein- stökum höfundum, verkum þeirra, frásögnum af efnisþræði og þvíumlíku. Ohjákvæmilegt er að athyglin beinist fremur að sumum höfundum en öðrum og margir þeirra, sem hafa komið nærri leikskáldskap og sumir skrifað frambærileg leikrit, verða ekki nefndir á nafn. Eg vona að enginn líti svo á að ég sé með þessu móti að skipa höfundum óbeint í gæðaflokka og að það sem ég segi um einstaka höfunda og verk þeirra sé eitthvert endanlegt mat af minni hálfu. Sá tími sem ég hafði til að undirbúa þetta spjall var naumari en svo að ég gæti farið að sökkva mér ofan í verk margra höfunda, auk þess sem ég er ekki viss um að slík aðferð hefði hentað til þess að nálgast hin almennari atriði málsins. Þegar við skoðum leikritagerð ákveðinna tímabila megum við ekki gleyma þeirri hlið hennar sem að leikhúsinu snýr. Leikritið er vissulega bókmenntalegur texti og þegar við greinum það eða reynum að setja t samhengi við þá strauma sem eru ríkjandi í samfélagi og lismm hljótum við að beita svipuðum aðferðum og við gerum gagnvart öðmm tegundum texta. En leikritið er ekki aðeins ætlað til lestrar, það er skrifað handa leik- húsi og hugsað sem grundvöllur undir þau samskipti sem þar eiga sér stað milli leikara og áhorfenda. Eg er ekki viss um að mikið sé unnið við það að skýra einstök leikrit með því að setja þau stöðugt í samhengi við það leikhús sem þau em skrifuð fyrir, en þegar við ætlum að athuga þróun greinarinnar í heild á lengri tíma held ég að hún verði ekki skýrð til neinnar hlítar nema með hliðsjón af því sem gerist innan leikhússins. Leik- skáld, sem vill koma texta sínum á framfæri, verður að taka mið af eðli og þörfum leikhússins og það em þær, en ekki kröfur höfundanna, sem ráða ferðinni þegar til lengdar læmr. Einhverjum ykkar kann að þykja þetta full djörf og afdráttarlaus fullyrðing, en ég vona að það sem ég segi hér á eftir renni undir hana nokkrum stoðum. Aður en ég vík að tengslum leikhúss og leikbókmennta ætla ég þó að ræða dálítið um leikskáldskap- 14 i:.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.