Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 27

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 27
Endurreisn eða auglýsingamennska kringum sig, að athöfnum á sjálfu sviðinu. Orðræður persónanna eru hér ekki eina tæki höfundar til þess að koma boðskap sínum á framfæri eins og oft er raunin í íslenskum leikritum, hér er mál leiksviðsins einnig notað og víða af mikilli hugkvæmni. Við tölum stundum um að menn gufi upp — í Dúfnaveislunni tekur Rögnvaldur Reykill, sem er búinn að stela millj- ónum af fátæku fólki þessa lands og koma þeim fyrir á dularfullum kontóm í erlendum bönkum, inn kafsel og gufar síðan upp — á sviðinu fyrir framan okkur. I heimi Strompleiksins, þar sem allt er „blöff frá rót- um“, eins og Ljóna Ólfer kemst að orði, er lík frænkunnar í strompinum undirstaða þeirrar broddborgaralegu virðingar sem frú Olfer reynir að halda dauðahaldi í. Þær persónur sem hér ber fyrir augu eru ekki eftirlíkingar lifandi fólks í daglega lífinu, þær eru samfélagshættirnir holdi klæddir. Aðferð Laxness hentar því ágætlega til að afhjúpa fáránleika og rotnun þess samfélags sem hann lifir í. Þessi aðferð hefur vissulega þau takmörk að hún leyfir ekki að orsakir spillingarinnar séu greindar og tengdar öðrum þáttum þjóðfélagsins. Þeir sem nota kröfuna um heildarsýn bókmennta á samfélagið sem mælikvarða á raunsæi þeirra myndu því tæplega vilja fallast á að leikrit Laxness séu raunsæ verk. Hér greinir menn e. t. v. öðru fremur á um hvert sé verksvið höfundarins og hvaða skyldur hann hafi gagnvart lesandanum. Laxness álímr það greinilega ekki í sínum verkahring að útlista fyrir lesendum eða áhorfendum hvers vegna allt sé eins og það er eða lauma að þeim lausnum á vandamálunum. Og hann er staðráðinn í að prédika ekki yfir mönnum eða reyna að hafa vit fyrir þeim, eins og best má sjá af ritgerð hans, Persónu- legar minnisgreinar um skáldsögur og leikrit, en þar segir meðal annars: Önnur tálsnara sem bíður leikritaskálds er sú þegar hann lætur eftir ástríðu sinni að prédika móral yfir almenníngi í leikhúsinu. Hversvegna? Vegna þess að siðgæði er sennilega sá einn varníngur sem hver skósmiður og innan- búðarstúlka í salnum hefur feingið jafn vel útilátinn og leikhöfundurinn, ef ekki betur. Þýðir þetta þá að leikrit Laxness séu ekki annað en ábyrgðarlaus leikur listamannsins að forminu og að hann hafi gefið upp alla von um að hafa áhrif á hugsunarhátt fólks og afstöðu? Ég held ekki, því að út úr táknmáli leikritanna skín djúp andstyggð en jafnframt e. t. v. nokkur uppgjöf gagn- vart því sem verið er að lýsa. Afstaða skáldsins er þannig mjög greinileg, þó að maður fái það aldrei á tilfinninguna að hann sé að reyna að troða upp á mann eigin skoðunum eða reyna að hafa áhrif á mat manns. Allt 2 TMM 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.