Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 32

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 32
Tímarit Mdls og menningar bandslausar í félagslegu tómarúmi. Hvernig stendur nú á þessu misræmi? Er skýringin sú að Jökull hafi snúist skyndilega til existentíalisma þegar hann var búinn með Hart í bak? Ég held að miklu líklegri skýring sé, að í lífsviðhorfi hans hafi verið að finna ákveðna brotalöm, sem e. t. v. mætti lýsa sem árekstri viðhorfa í ætt við efnishyggju annars vegar og viðhorfa í ætt við hughyggju hins vegar. Eg hygg að þessi veila hafi verið svo djúp- stæð að honum hafi aldrei tekist að yfirvinna hana. Þvert á móti er engu líkara en mótsagnir þessara heimsviðhorfa magnist í seinni leikrimm hans og taki á sig æ öfgafengnari myndir. I Kertalogi, þar sem segir frá ásmm tveggja ungmenna sem kynnast á geðveikrahæli, eiga sambandsslit elsk- endanna sér félagslegar forsendur, því að það er öðru fremur smáborgara- legt umhverfi sem knýr Kalla til að skilja við Láru. Borgaralegt þjóðfélag tekur þarna nánast á sig mynd höfuðskepnu sem varnarlausir einstakling- arnir mega sín einskis gegn. En í öðrum leikritum, eins og t. d. Klukku- strengjum sem gerist þó í mjög afmörkuðu umhverfi, hverfur allt félags- legt samhengi fyrir raunum og hugarvíli einstaklinganna. Persónurnar eigra stefnulaust um, gersamlega lokaðar inni í sjálfum sér og á viðbrögð- um þeirra við komu orgelstillarans verður trúlega að leita djúpsálfræði- legra skýringa. Hvergi koma þverstæðurnar þó bemr í ljós en í síðasta leikriti Jökuls, Syni skóarans og dóttur bakarans, sem hann var með í smíð- um í mörg ár og entist ekki aldur til að ganga endanlega frá. Uppistaða leikritsins er fyrrnefnt mótíf um manninn sem snýr aftur: Jói sonur skó- arans er kominn heim til þess að lifa einfaldara og betra lífi en hann hefur gert sem stríðshetja í útlöndum. Hann hittir gamla kærustu sína sem er núna kona harðgift og eru samskipti þeirra öll hin dularfyllstu. En þarna er einnig hart deilt á ýmsar meinsemdir vestræns þjóðfélags og samábyrgð okkar í glæpum sem framdir eru í nafni lýðræðis og frelsis annars staðar í heiminum sýnd á markvísan hátt. Jói er einnig veigamikil persóna í þess- um þætti verksins, en hvernig ferðalag hans á heimaslóðir tengist ádeilunni er mér hulið. Leikritið í heild er því afar óljóst, þó að þar sé að finna frá- bæra spretti. Raunar má sjá þess nokkur merki að höfundur hafi ætlað sér að brúa þarna bilið á milli hinna ólíku þátta lífsskoðunar sinnar og e. t. v. er það skýringin á því hversu lengi hann vann að leikritinu. En í síðustu gerð þess hefur bilið verið brúað með tæknibrögðum einum saman, sjálfur grundvöllurinn er klofinn eftir sem áður. Hvað leikritsformið varðar er Jökull Jakobsson hvergi nærri eins ný- skapandi og Halldór Laxness. Hann hverfur að vísu frá hinum stranga 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.