Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 37
Endurreisn eða auglýsingamennska Ástæða er til að leggja á það áherslu að sem úttekt á íslenskum samtíma finnst mér leikrit Birgis rista mun dýpra en verk flestra annarra leikskálda. Þau vandamál sem þar eru tekin til meðferðar eru annað og meira en til- búningur hans sjálfs og hann vill knýja okkur til þess að hugleiða þau og taka til þeirra afstöðu. Hann gerir sér fulla grein fyrir þeirri siðferðislegu ábyrgð sem á honum hvílir sem höfundi, en þeir alvarlegu gallar sem eru á verkum hans bera vott um ónógan skilning á kröfum hins listræna miðils. Honum tekst ekki að leysa sama vandamál og Halldór Laxness leysti á snjallan hátt í leikritum sínum tíu árum áður. Eg fæ ekki séð hvernig leikritun sem einkennist af öðrum eins skilningsskorti á forminu sjálfu «eigi nokkurn tíma að geta risið hátt. Og ég get ekki heldur séð að nein ástæða sé til að gera ráð fyrir því að þeir leikritahöfundar, sem eru ekki eins félagslega ábyrgir og Birgir, hafi dýpri skilning en hann á vandamálum formsköpunarinnar. Bókmenntalegur árangur þeirra talar þar fyllilega sínu máli. En það væri fráleitt að kenna höfundunum einum um þá ófrjóu íhalds- semi sem hrjáir íslenska leikritun. Eg hef fram að þessu skoðað leikrimn- ina frá sjónarhóli bókmenntafræðinnar, en sú útsýn sem hann veitir er of takmörkuð til að geta skýrt hvers vegna þessi bókmenntagrein hefur ekki náð meiri þroska. Við verðum nú að leita á náðir leikhúsfræðinnar og kanna dálítið hvernig leikhúsin hafa hagað samstarfi sínu við höfunda. Leikrit em skrifuð fyrir leikhús og það eru leikhúsin sem bera ábyrgð á útkomunni gagnvart áhorfendum. Sendi höfundur leikstjóra eða forráða- mönnum leikhúss gallaðan texta, ber þeim að benda honum á mistök hans og beina honum inn á rétta braut. Og því miður er ekki annað að sjá en íslensku leikhúsin hafi gersamlega bmgðist skyldu sinni að þessu leyti. Mis- brestir leikritunarinnar sýna að þar skortir raunverulegan skilning á vanda höfundarins og getu til að veita honum gagnrýnið aðhald. Þess vegna gerist það að teknir eru textar eftir viðvaninga og settir á svið án þess að gerðar séu á þeim lágmarksbreytingar. Islensku leikhúsin hafa enn ekki komið sér upp bókmennta- og leiklistarráðunautum, dramatúrgum, sem gæm leið- beint höfundum og tengt þá við það starf sem fer fram í leikhúsinu. Af- leiðingin er sú að höfundar og leikhúsfólk eiga í miklum erfiðleikum með að samræma listsköpun sína af þeirri ástæðu að gagnkvæm þekking á tjáningartækjunum er af skornum skammti. En um þennan vanda þegja leikhúsin þunnu hljóði. Það sem einkum heyrist þaðan er innantómur fagurgali um það hversu gott og blessað það 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.