Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 46
Tímarit Máls og menningar áttu í þeirri þróun. Prestar landsins stóðu alltaf fremstir í fylkingu við hlið forustumanna okkar frá því fyrsta til hins síðasta. Einn af öndvegis- klerkum landsins var „den tykke“, sem var einn af þremur ásamt Jóni Sigurðssyni og Jóni Guðmundssyni sýslumanni Skaftfellinga, sem dönsk- um dátum var fyrirskipað að beina að byssukjöftunum, ef alvarlega horfði um mótþróa Islendinga á þjóðfundinum 1851. Þá var það sóknarprest- urinn að Hofi í Vopnafirði og prófasturinn í Norður-Múlasýslu, sem varð fyrir umtalsverðu aðkasti fyrir að taka undir mótmælahróp Jóns Sigurðs- sonar gegn rangsleitni konungsvaldsins. Þennan sama prófast hafði kon- ungur sjálfur valið til þingsetu sem fulltrúa síns valds. Það gerði hann auðvitað aldrei framar. En sóknarbörnin sendu prestinn sinn á þing eftir öðrum leiðum. íslenzku prestarnir komu víðar við sögu íslenzkrar endurreisnar fram á þessa öld en í sjálfstæðisbaráttunni. Prestur vestur í Sauðlauksdal gerð- ist á 18. öld brautryðjandi í rækmn jarðepla. Um aldamótin síðusm gerð- ist prestur í Grindavík forusmmaður í útvegsmálum á Suðurnesjum og hreint og beint brautryðjandi um vitamál, svo að ferðir um miðin og land- taka yrði öruggari. Samtímis sat formaður Búnaðarfélags Islands á kenn- arastóli Prestaskólans og síðar á sjálfum biskupsstólnum og var lífið og sálin í að leggja grundvöllinn að svo gagngerri byltingu í íslenzkum land- búnaði, að stefna þykir til vandræða með offramleiðslu matvæla í ban- hungruðum heimi. En þátttaka prestastéttarinnar og kirkjunnar í frelsisstríði íslenzku þjóð- arinnar og uppbyggingu lífvænlegra atvinnuvega á viðreisnartímum em smámunir miðað við það menningarhlutverk, sem fjöldi presta víðsvegar um land innti af hendi á umliðnum öldum. Margir þeirra bjuggu á hung- urmörkum eins og alþýðan umhverfis þá, en þeir höfðu víðari sjónhring til leiðsögu í hinum margbreytilegasta vanda. Þeir eru ekki fáir afreks- menn liðinna alda, sem á æskuskeiði í eymd og umkomuleysi öreigalýðsins voru uppgötvaðir af prestinum sínum sem mannefni, sem þjóðin yrði að fá að njóta sem fomstumanna. Og þeir tóku þessa ungu menn að sér og smddu þá til menntunar lengur eða skemur eftir því sem geta leyfði. Djarfir unglingar, sem bám þrá í brjósti og dreymdi um möguleika til bjartari lífskjara en umhverfi þeirra bauð, áttu mörg sporin til prestsins um ráð og leiðbeiningar. Prestarnir standa víða í brjósti fylkingar við uppbyggingu skólasetra, þegar þau taka að rísa upp á ný á síðari hluta fyrri aldar. Guðfræðingurinn og prestssonurinn Jón A. Hjaltalín tekur sig 3 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.