Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 53
Buldi við brestur að skilja, í hverju hin geigvænlega hætta er fólgin. Mér er það hulið, hvar í umræddri bók er að finna „ólyfjan“ eða „blygðunarlausa(ri) stork- un við helgusm tilfinningar kristinna manna“ en finna mætti í flestum dagblöðum landsins flesta daga, að ég ekki tali um ósköpin í sjónvarpinu. „Afskræmingu" á heimildum get ég ekki heldur fundið, en tvö atriði þykja mér líklegast að átt sé við með nefndri dómsáfellingu, og er annað kyn- ferðislegs en hitt hernaðarlegs eðlis. Svo að við víkjum fyrst að hinu síðarnefnda, þá er mörgum það óneitanlega viðkvæmt mál, ef því er hald- ið fram eða það gefið í skyn, að félagi Jesús hafi verið foringi vopnaðrar uppreisnar. En það er engin ný bóla, að það hafi verið sett fram í töluðu og rituðu máli hér á landi svo sem víðar um hinn svonefnda kristna heim, svo að það virtist lítil ástæða til að kirkjuhöfðingjar glömðu sálar- legu jafnvægi út af litlu bókinni Félaga Jesú. Fyrir nærri hálfri öld sendi undirritaður frá sér bækling um ævi Jesú, þar sem fram vom færð rök fyrir því, að Jesús hafi verið dæmdur til dauða fyrir fomsm vopnaðrar uppreisnar. Þann möguleika heyrði ég fyrst ræddan í guðfræðideildinni, þegar verið var að skýra frásögnina af því, þegar Pémr postuli hjó eyr- að af Malkusi. Auðvitað var minn bæklingur „storkun við helgusm til- finningar“ ýmissa trúaðra manna. Það var ritað gegn viðhorfum hans bæði af lærðum og leikum, en það datt engum í hug að nefna viðhorf mitt „afskræmingu“ á þeim heimildum, sem smðzt var við. Einn af prófessorum guðfræðideildarinnar skrifaði ýtarlegan dóm í Prestafélags- ritið og gerði sér far um að benda á veilur í minni rökfærslu, því að vitanlega orkaði þar eitt og annað tvímælis. En hann gerði það ekki með mddalegum slagorðum, heldur kurteisri rökleiðslu, eins og sið- mennmðum manni sæmir. — Þá er það hin kynferðislega hlið málsins. Það em teikningar í Félaga Jesú. Þar á meðal er ein af Jesú, þar sem hann hvílir hjá stúlku, en er að ræða við félaga, sem leimðu fundar hans. Það þarf ekki að segja mér, hvernig farið hefur um „helgusm til- finningar“ ýmissa „kristinna manna“ frammi fyrir þeim ósköpum, því að í þokkabót er stúlkan alveg hreint bráðhugguleg. En þetta er vissulega eng- in afskræming á heimildum. Guðspjöllin segja frá því bemm orðum, að á páskadagsmorguninn hafi þær komið til grafar Jesú báðar tvær María móðir hans og María Magðalena, eins og um nánusm ástvinina væri að ræða. Skáldsagnahöfundar, sem byggt hafa verk sín á rituðum heim- ildum, hafa óátalið skáldað meira inn í en þótt ástarlíf sé látið vera með í spilinu. En svo einkennilega vill nl, að þrátt fyrir ótvíræð ummæli 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.