Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 54

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 54
Tímarit Máls og menningar biblíunnar um það, að Adami og Evu hafi verið uppálagt að aukast og margfaldast og uppfylla jörðina, þá hefur kirkjan reiknað kynhvötina til höfuðsynda mannkynsins. Þar af er víst komið allt bramboltið með að feðra félaga Jesú. En eigi þessi afstaða gagnvart kynhvötinni að heyra til þungamiðju kristilegs viðhorfs, þá höfum við Islendingar víst aldrei ver- ið hákristnari en það, að fáu níðangurslegra er slett á einhvern í fúlli alvöru en að hann sé náttúrulaus. I skáldskap á Islandi hefur líka vissu- lega verið gengið öllu lengra í þá átt að svívirða heilagleikakenninguna um kynleysið í sambandi við það, þegar okkar ágæti félagi Jesús kom undir en í okkar margumtalaða jólakveri. I leikritinu „Sálin hans Jóns míns“ er íslenzk bóndakona látin brigzla Maríu Jesúmóður um það, að hún hafi átt einn króga og ekki getað feðrað hann, og okkur þykir það ekkert guðlast, þótt spáð sé, að það rit verði sígilt í menningu okkar. Og það eru ekki nema fá ár síðan að nýr sjónleikur var færður á svið, þar sem ung stúlka verður barnshafandi á dansleik, og hún klórar sig út úr hneykslinu með því að nota sér það, að barnsfaðirinn gekk undir uppnefninu Stormur, því að hann þótti nokkuð mikill á lofti, eins og títt er um atkvæðakvennamenn. Og stúlkan var tekin trúanleg og talið víst, að átt væri við þann storm, sem smndum er talað um í veðurfregnum, en slíkur stormur var einmitt nefnt ballkvöld. Það var ekki farið neitt dult með, hvert stefnt var. Leikhúsgestir skemmm sér konunglega. En eng- inn kirkjunnar þjónn hreyfði mótmælum né varaði við þeirri „ólyfjan", sem fram var reidd. 3 í hugleiðingum þessum var áður minnzt á guðfræðideild Háskóla íslands um aldamótin og á fyrsm áramgum þessarar aldar og þann þátt, sem hún átti í trúarlegri mómn og reisn í menningu þjóðarinnar. Nemendur deildarinnar bám henni líka brátt lofsamlegan vitnisburð með því að skipa sér fylkm liði í fylkingarbrjóst til menningarlegrar sóknar. A þriðja mgi aldarinnar vom þeir orðnir áberandi afl í þjóðlífinu. Hreyfing þeirra vakti mesta athygli og þá, sem enn er mest í minnum, með útgáfu tíma- ritsins Strauma. Það vakti ekki mesta athygli vegna nýrra skoðana, held- ur nýrra viðhorfa til skoðanamyndana í gegnum hreinskilna umræðu. Þá var ekkert útvarp til að flytja öllum landslýð tíðindi af því, sem gerðist í höfuðborg landsins, en þó fylgdist öll þjóðin með því, þegar Stúdenta- 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.