Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 56

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 56
Tímarit Máls og menningar um hefur oft rifjast upp fyrir mér á síðari árum. Tilefni þess hafa verið ýmis konar, en oftast hefur það verið loðmulla frá prédikunarstóli í gegn- um útvarpið á helgidögum, og þó einkum frá munni hinna yngri presta. En aldrei hefur þó kveðið eins skarpt að og nú um hin síðustu áramót. Um eitt atriði hefur þegar verið fjallað í þessum línum, þar sem rætt er um frammistöðu yfirvalds þjóðkirkjunnar. Annað nýlegt fyrirbæri rifjaði upp fyrir mér minningarnar um félagana í guðfræðideildinni og síðar í prestastétt. Að undanförnu hafa verið fluttir í útvarpinu þættir, sem hafa átt að innihalda fróðleik um helztu trúarbrögð mannkynsins, og umsjónarmenn þeirra hafa verið tveir nemar við guðfræðideild Há- skólans. Eg hlýddi á þáttinn um kristindóminn og hlustaði vandlega. Meginefni þáttarins voru viðræður við Sigurbjörn Einarsson biskup sem fulltrúa kristninnar. Að samtalinu var nokkur inngangur af hendi forstöðu- manna þáttarins. Þeir sögðust ætla að binda þáttinn við „sameiginlegt inn- tak kristninnar". Þeir fóru ekki víða um í leit að þessu inntaki. Þeir létu sér nægja að hafa yfir nokkurn veginn orði til orðs lútersku trúarjátninguna, sem prestastefna og kirkjuráð íslenzku þjóðkirkjunn- ar rétt eftir 1930 sáu sér ekki fært að segja berum orðum að börn væru skírð til, en vildu þó sýna þá virðingu að mæla hana fram við skírnina. Þeir sögðu, að hún tjáði „hið mikilvægasta“. Nú er það staðreynd málsins, að fá eru þau kenningarfyrirbæri, sem fjær eru áhugaefnum okkar mannanna, þótt nú í seinni tíð sé stritazt við að inn- leiða hana sem helgidóm með hóplestri sem þátt í guðsþjónustum vítt um land. Ungu mennirnir voru svo hreinskilnir, að þeir létu þess getið, að trúarjátningin minnist ekkert á það, hvað við eigum að gera, en það var ekki hægt að merkja það á orðum þeirra, að þeim þætti neitt við það að athuga. Mér flaug rétt svona í hug, hvort þessir ungu menn hefðu aldrei lesið söguna, sem höfð er eftir Jesú um dóminn á efsta degi. Þar er sagt mjög skýrum orðum, að hver og einn sé dæmdur eftir því, hvort hann hafi mettað hungraða, klætt nakta, vitjað sjúkra og þeirra, sem eru í fangelsi, — við erum sem sé dæmd eftir afstöðu okkar til meðsystkinanna. Við skulum enda þessar hugleiðingar með því að rifja það upp, að þessa áramótadaga hefur fleira nýstárlegt á sviði trúmála komið fram í kastljósi okkar viðsjárverðu samtíðar en það, sem hefur verið meginvið- fangsefni þeirra. Saman við jólaboðskapinn blönduðust að þessu sinni 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.