Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 60
Tímarit Máls og menningar íbúanna og hafa haft í för með sér að tvær og hálf milljón tonna af hrís- grjónum hefur eyðilagst. Erfiðleikarnir við endurskipulagningu Suður-Víetnams hafa verið óskap- legir: sameining sundraðra fjölskyldna, að bæta þann skaða sem siðferði- legar og menningarlegar hefðir hafa beðið af tuttugu ára amerísku her- námi, endurhæfing þeirra sem gerst höfðu bandamenn fjandmannanna. Ekkert bendir samt til þess að pólitíska kerfið sé á rangri leið, allt eru þetta bein viðbrögð við breyttum aðstæðum. Okkur er hollt að rifja það upp að sams konar vandamál komu upp eftir seinni heimsstyrjöldina, og úrlausnin verður naumast lakari í Víetnam en í Evrópu. Fullyrðingar þess efnis að Víetnamar hyggist leggja undir sig Kampútsíu og öðlast herraveldi yfir Suðausmr-Asíu eru til þess eins bornar fram að breiða yfir hina raunverulegu stórveldahagsmuni í þessum heimshluta. 3 Þær röksemdir að deilurnar milli Víetnams og Kampútsíu annars vegar og Víetnams og Kína hins vegar stafi af aldagömlum árekstrum eru hald- litlar. Það kann að vísu rétt að vera að ráðandi stéttir á lénstímanum hafi farið herferðir til þess að vinna land og að franska nýlenduveldið hafi lagt grundvöll að landamæraágreiningi. En frá því að hinn byltingarsinnaði víetnamski flokkur var stofnaður 1941 og Alþýðulýðveldið Víetnam sá dagsins ljós 1945 hefur hefðbundinn þjóðernissinnaður hugsunarháttur misst allan mátt í Víetnam. Samskipti Víetnamska verkamannaflokksins og frelsishreyfinga í grannlöndunum grundvallast á alþjóðahyggju. Ætíð hefur verið lögð rík áhersla á nauðsyn þess að byltingarhreyfingarnar séu sjálfstæðar hver fyrir sig. Þegar 1963, er Kínverska alþýðulýðveldið hóf tilraunir sínar til þess að sameina kommúnistaflokka Suðausmr-Asíu, mætm þær harðastri andspyrnu hjá víetnömsku stjórninni sem eygði þann tilgang með þeim að sundra heimshreyfingu kommúnista og ná valdi yfir hluta hennar. Osamkomulag Kampútsíu og Víetnams er ávöxmr þessara sundrungar- tilrauna, sem tókust að nokkru leyti. Uppreisnirnar gegn frönsku nýlendu- herrunum á ámnum fyrir seinni heimsstyrjöldina, andstaðan gegn her- námssveitum Japans og Kuomintangs, sundurmölun tilrauna Frakka til að koma nýlendustjórn á að nýju 1954 og brottrekstur amerísku hernáms- 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.