Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 61

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 61
Nú reyna Bandaríkin að sigra með rógburði sveitanna tveimur áratugum seinna — öll nútímasaga Víetnams ber vitni um látlausa barátm fyrir sjálfstæði. Nú þegar markinu er náð, sem kostað hefur ómældar fórnir, vill víetnömsk alþýða ekkert frekar en lifa loksins við frið. 4 Þeirri stöðu sem Víetnam skipar í deilu Kína og Sovétríkjanna er einnig ranglega lýst. Frá því í byrjun sjöunda áratugarins hefur Víetnam haldið fast við þá stefnu að ganga ekki í bandalag við neinn í hinni óhjákvæmi- legu vopnuðu baráttu. Það var einn helsti diplómatískur sigur Víetnama hvernig þeim tókst að halda sér utan við vaxandi deilur Kínverska alþýðu- lýðveldisins og Sovétríkjanna. Arið 1965 vísaði Víetnamstjórn á bug þeim óskum sem Teng Hsiao-ping færði fram við heimsókn í Hanoi að Víetnam tæki aðeins við hjálp frá Kína en afþakkaði aðstoð frá Sovétríkjunum. Enda þótt Kína beitti síauknum pólitískum þrýstingi gegn Víetnam upp úr þessu hvikaði Víetnamstjórn aldrei frá þeirri grundvallarreglu að halda landinu utan áhrifasvæðis þess, en skírskotaði til mikilvægis þessarar grund- vallarreglu í barátmnni gegn ofurefli óvinarins. Sneitt var hjá hvers kyns umræðu um deilur Sovétríkjanna og Kína, hins vegar var lögð áhersla á vinátm gagnvart alþýðu þessara landa sem smddi baráttu Víetnams. I hefndarskyni traflaði og stöðvaði Kínastjórn sovéska vopnaflutninga, sem jók erfiðleika Víetnama í baráttunni og smðlaði með öðra að því að sigur- inn dróst á langinn. Þetta gerðu Víetnamar þó aldrei opinbert. Fyrst nú, löngu eftir að upp úr slitnaði, leggja Víetnamar opinberlega mat á aðgerðir Kínverja. Þessar aðgerðir gegn Víetnam hófust eftir níunda þing kínverska kommúnista- flokksins 1969, þegar Sovétríkin vora ásökuð um sósíalheimsvaldastefnu sem í stríðsæsingtun skákaði meira að segja heimsvaldastefnu Bandaríkj- anna. 5 Sú aðstoð sem Víetnamar fengu frá Kína þrátt fyrir allt hlýtur að teljast liður í áframhaldandi tilraunum Kínverja til þess að lokka Víetnam á sitt band. Mikilvægasta hernaðar- og tækniaðstoðin, svo og sendingar á mat- 5.1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.