Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 69
Hvað hefur verið að gerast í Víetnam og Kampútsíu? bændaþjóðfélag í Suðaustur-Asíu. Aðstoð frá Kína og Sovétríkjunum var mjög takmörkuð, og fyrir þá kínversku tók, þegar ráðamenn Kínaveldis töldu sér henta að gera vináttusamning við Nixon og glæpafélaga hans. Þá sagði Maó formaður í árslok 1971 við Pham Van Dong, forsætisráðherra Víetnams, á alþýðlegu líkingamáli sínu: „Hafi maður sóp með of stuttu skafti er tilgangslaust að reyna að ná of langt. Líttu á sóp okkar kínverja, skaftið er ekki nógu langt til þess að hreinsa til á Tævan. Þið víetnamar eigið ekki að reyna að hreinsa til í Sægon.“ Þetta var sama ráðleggingin og Stalín hafði forðum gefið Maó þegar hann lagði til að kínverski kommúnistaflokkurinn semdi við Sjang Kæsék, en víetnamar fylgdu upphaflegu fordæmi kínverska flokksins og gerðu hreint í landi sínu öllu. Síðan hafa þeir heitið á máli kínverja og bandaríkjamanna rússadindlar með mikinn her undir yfirstjórn sovétmanna. Kynlegir kommúnistar Víetnam hefur verið kallað kommúnistaríki af ólíklegustu aðilum; þó er varla hægt að hugsa sér öllu fráleitari nafngift. Kommúnismi er samkvæmt kenningunni sæluríki þar sem menn starfa í samræmi við gem og nenn- ingu en bera úr býtum í samræmi við þarfir. Vandi víetnama er þveröfug- ur, frumstæðasta lífsbarátta dag hvern, þar sem trúarbragðakenningar um eilífðarsælu eru fjarstæða. Þegar Hó Sí Mín, hinn mikli leiðtogi víetnama, ferðaðist um meginhluta hnattarins, ungur maður, í leit að bandamönnum til þess að létta nýlenduoki af víetnömum, fannst honum hann loks finna sannleikann í kenningum Leníns um nýlendustefnuna; hann varð einn af stofnendum Kommúnistaflokks Frakklands og síðar um langt skeið starfsmaður Kóminterns, sérfræðingur í málefnum landbúnaðarríkja. Hann stofnaði Kommúnistaflokk Indókína 1930 á knattspyrnuvelli í Hong-kong, en gekkst síðar fyrir stofnun þjóðfrelsissamtaka sem voru búin að yfirbuga japani og franska leppa þeirra í Víetnam í lok heimsstyrjaldarinnar og stofna ríkisstjórn. Sigurvegararnir sendu fagnandi skeyti til leiðtoga andfas- ista, Churchills, Stalíns og Trumans, tilkynntu afrek sín og óskuðu viður- kenningar. Þremenningarnir önsuðu hins vegar ekki; þeir voru önnum kafnir við að skipta heiminum í áhrifasvæði og innilega sammála um að frakkar ættu að halda nýlenduveldi sínu í Indókína. Þar sem frakkar voru 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.