Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 72
'Tímarit Máls og menningar Þegar Kínaveldi bar fram fyrstu kæru sína í Oryggisráði Sameinuðu þjóðanna, var þessi staðreynd einnig viðurkennd í verki. Þeir kölluðu ekki sem vitni neinn fulltrúa rauðu kmeranna, heldur fluttu til New York súkkulaðiprinsinn Síhanúk, eitt eintak þeirra konungsætta sem lengi hafa verið glaumgosar og farið með svokölluð völd í Indókína, og voru af al- þýðu taldir afsprengi Búddagoða en ekki mennskra manna. Rauðu kmer- arnir höfðu haldið Síhanúk algerlega einöngruðum í stofufangelsi í þrjú ár, og hann vissi engin deili á því sem gerst hafði, hvorki í landi sínu né í umheiminum. Þegar hann hélt blaðamannafund í Peking í miðjum sel- flutningi sínum til New York sagði hann blaðamönnum að hann hefði „þjáðst mikið“. „Ekki aðeins vegna þess að Páll Pott hélt mér í stofufang- elsi, ekki aðeins vegna þess að ég fékk ekki að hafa nein tengsl við vini mína, heldur einnig vegna þess að ég missti tvo elstu syni mína og tvær dætur mínar.“ Þekkingu sína kynnti hann með því að segja með tár í aug- um að hann hefði ekki einusinni fengið að senda hryggðarskeyti til Kína 1976 þegar Maó dó, en kvaðst vilja bæta úr því nú með því að votta ekkju Maós innilegustu samúð. Hann hafði ekki hugmynd um að hún var orðin ein af fjórmenningunum fúlu. Þegar Síhanúk kynnti sig í New York sagði hann: „Það er rétt að ég hef alltaf verið fyrirmaður, hefðarmaður — hefðarmaður sem alltaf hef neitað að gerast kommúnisti, meira að segja í Kína. Maó Tsetung sagði mér margsinnis að ég væri dásamlegur prins og kvaðst vilja snúa mér til kommúnisma. Því svaraði ég: „Þú sýnir mér mikinn heiður, þín tign, en ég skil hreinlega ekki kommúnisma. I skóla átti ég mjög erfitt með að læra eðlisfræði, efnafræði og stærðfræði, en auðvelt með frönsku, latnesku og grísku. Mér finnst kommúnisminn vera eins og stærðfræði. Ég botna ekkert í honum“.“ Síðar í yfirlýsingu sinni sagðist hann ekki vilja verja rauða kmera. „En ég get ekki þolað að land mitt verði víetnamísérað eða komist undir hæl Sovétveldisins án þess að berjast gegn því af öllu afli.“ Og hann bætti því við að hann skyldi aldrei stíga fæti á Kampútsíu framar; ástandið í Indókína hefði verið mun ánægjulegra undir nýlendustjórn frakka en nú! „Prinsinn dásamlegi“ var eini heimildarmaður Sameinuðu þjóðanna, þegar kínverjar vildu láta þylja víetnömum bannbullu, og hann hefur síðan stjórnað flestum fjölmiðlum veraldar eins og strengjabrúðum, þeirra á meðal öllum dagblöðum á Islandi, ríkisfjölmiðlum og stjórnvöld- um, blaðafulltrúa og utanríkisráðherra. 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.