Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 82
Tímarit Máls og menningar grand. í þessu samhengi verður skipið lifandi vera sem leitar athvarfs, leitar skáldsins og nær ekki sambandi við hann. Athyglisverð er einnig myndin „skuggi á leiksviðstjaldi“ (1,122). Þessi leikhúsvísun er tekin upp aftur í II. hluta. I. hluta er skipt milli martraðarinnar í 1.—100. línu og óveðursins í lín- um 101—124. Oveðrið speglar uppnám skáldsins en myndar jafnframt þrep í þeirri þróun sem greina má, frá kvöl og óróa upphafsatriðisins til frið- ar og fullvissu í kvæðislok. í byrjun II. hluta er alveg nýtt atburðasvið kynnt. í þessum þætti kemur skáldið miklu fremur fram sem áhorfandi, tekur ekki eins virkan þátt í at- höfnum, en víða er vikið að því í hvernig ástandi hann fylgist með atburð- um. Hann virðist stundum eins og lamaður, hálfmeðvitundarlaus, ófær um að hreyfa sig eða hafa stjórn á sér, berst við svefninn. I upphafi birtist skrautbúin stofa neðanjarðar þar sem huldumaður gengur gneypur um gólf og er kannske sjálfur aðeins einn eðlisþáttur hins dauðlega manns sem hamurinn er af á gólfinu. Huldumaðurinn hlýtur að vera mikil- vægur grundvallarhlekkur í sérhverri táknrænni túlkun kvæðisins. A tákn- gervingarsviði þess er um ótal túlkunarmöguleika að ræða, sameinaða samvisku mannkyns, Islands, samvisku eða undirvitund skáldsins. Mynd huldumannsins gæti vísað til framandi þjóða, framandi guða, undirheima- trúarbragða, Díönudýrkunar. Ég mun forðast að velja eina túlkun annarri fremur á þessu sviði og láta við það sitja að kanna hvernig þessi þáttur horfir við innan myndskipunar kvæðisins í heild. Álfar eða huldufólk skipa stóran sess í íslenskri þjóðtrú. Verur þessar eru furðu líkar venjulegum Islendingum, að því undanskildu að híbýli þeirra eru neðanjarðar. Þó er það yfirleitt betra og hamingjusamara fólk en mannfólkið og lifir ánægjulegra lífi. Huldumanninum í helli sínum svipar nokkuð til skáldsins í silkihjúp sínum í I. hluta. Hér er einangrun, en einnig lamandi hömlur á skynjun og viðbrögðum. Ovíst er hvort það er vilja- eða getuleysi sem veldur því að huldumaðurinn á ekki aðgang að þeim heimi sem hann geymir lykil að, töfraorðið. Vökul augu af veggjum undirstrika tilfinningu óvirkrar eftir- tektar. Enda þótt vísað væri til dagsljóss í I. hluta er það nú fyrst að dögunin kemur í raun. Morgunn er í nánd, haninn galar, glóðin kulnar, stjörnur 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.